Toppurinn í rokki
6. desember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíđu
  Toppurinn...
... í rokki
... í poppi
... í rappi
... í dansi
... í klassík
... í jassi/blús
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Verðlaunaplötur
Tilboðshorn
  Annað
2 fyrir 2000
Íslenskir tónar
Íslensku tónl.verđlaunin
Safnplötur
Barnaefni
Íslensk klassík
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Međlimir

Útgáfu- og sölustjórar Skífunnar (og nokkrir ađrir sem eru nefiđ ofan í öllu) hafa valiđ eftirtaldar plötur sem áhugaverđustu/bestu erlendu rokkplöturnar sem komiđ hafa út ađ undanförnu. Ţetta eru plötur sem áhugafólk um rokktónlist ćtti ađ kynna sér.

Skráđu ţig í Bónusklúbbinn hér


= Uppáháldsplata

  Flytjandi Titill Verð
   
  Radiohead Kid A 2.199,-
  Ţá er hún loksins komin, platan sem allir hafa veriđ ađ bíđa efir. Á Kid A má m.a. finna lagiđ Optimistic sem hefur hljómađ á öldum ljósvakans undanfarin misseri. Ekki missa af ţessari.
  Placebo Black Market Music 2.199,-
  Nú loksins er ţriđja platan frá Placebo komin í búđir. Á plötunni má m.a. finna lagiđ Taste In Men sem hefur hljómađ mikiđ ađ undanförnu á öldum ljósvakans. Ekki missa af ţessari.
  Green Day Warning 2.199,-
  Fjórđa plata bandaríska rokktríósins Green Day er komin út og inniheldur eintóma smelli. Ellefu lög sem gćtu öll endađ á smáskífum en fyrsta smáskífulagiđ Minority, hefur einmitt fengiđ fína spilun.
  Limp Bizkit Chocolate Starfish & The ... 2.199,-
  Rokksveitin Limp Bizkit međ Fred Durst í broddi fylkingar eru orđin ein vinsćlasta rokksveit heimsins. Chocolate Starfish....inniheldur m.a. M:I 2 lagiđ Take A Look Around, Rollin og My Generation.
  Kid Rock History Of Rock 2.199,-
  Ný plata frá Kidda rokk sem sló rćkilega í gegn međ lögunum Cowboy og Only God Knows Why sem var ađ finna á plötunni "Devil Without A Cause" frá 1998.
  Deftones White Pony 2.199,-
  Glćný plata frá einni heitustu sveitinni í rokkheiminum í dag. Inniheldur m.a. smáskífulagiđ vinsćla Change (In The House Of Flies). Ekki missa af ţessari toppplötu.
  Coldplay Parachutes 2.199,-
  Hér er komin fyrsta plata ţessarar merku hljómsveitar frá Bretlandi. Á plötunni má m.a. finna lögin Yellow og Shiver sem eru ađ gera ţađ gott á vinsćldarlistum út um alla Evrópu.
  Papa Roach Infest 2.199,-
  Hér er fyrsta plata ţessarar merku hljómsveitar frá Bandaríkjunum. Lagiđ Last Resort hefur hljómađ mjög mikiđ á öldum ljósvakans og platan er fá mjög góđa dóma út um allan heim.
  Sonic Youth NYC Ghost & Flower 2.199,-
  Glćný Sonic Youth plata komin í búđir. Gagnrýnendur segja ađ ţessi sé sú besta sem komiđ hefur frá ţeim í heil átta ár og ţađ var komin tími til. Ţessi ćtti ađ vera í öllum plötusöfnum.
  Ýmsir Family Values Tour 1999 2.199,-
  Upptökur frá ţví Limp Bizkit, Primus, Korn og margar af stćrstu rokk og rappsveitum Bandaríkjana fóru ţessa árlegu tónleikaferđ um Bandaríkin.
  Smashing Pumpkins Machina/the machines of ... 2.199,-
  Nýjasta plata The Smashing Pumpkins er loksins kominn út. Miklar mannabreytingar hafa veriđ í hljómsveitinni upp á síđkastiđ en ţau standa fyrir sínu eins og fyrri daginn. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara.
  Oasis Standing On The Shoulder ... 2.199,-
  Hér er komin fjórđa plata Oasis međ Gallagher brćđrum í fararbroddi. Mikiđ hefur gengiđ á í herbúđum Oasis manna undanfariđ ár, s.s. mannabreytingar og nýtt útgáfufyrirtćki en nýja platan, "Standing On The Shoulder Of Giants" ćtti ekki ađ svíkja neinn.
  Cradle Of Filth From The Cradle To ... 1.499,-
  Ný EP plata frá konungum "Goth" rokksins. Dauđi, djöfull, blóđ og innyfli og allt ţar á milli er yrkisefni ţeirra. Einnig nýkomiđ myndband međ ósköpunum.
  Korn Issues (Limited edition) 2.799,-
  Rokkrisarnir í Korn senda hér frá sér sína fjórđu breiđskífu sem inniheldur m.a. smáskífulagiđ vinsćla Falling Away From Me. Fyrsta upplaginu af plötunni fylgir auka geislaplata sem inniheldur 5 lög, ýmist remix eđa áđur óútgefiđ efni. Jonathan Davis og félagar eru í brjáluđu formi á nýju plötunni og ţađ er ljóst ađ Korn er heitasta rokksveitin í heiminum í dag.
Rage Against The Machine The Battle Of Los Angeles 2.199,-
  Ţriđja plata Zack de la Rocha og félaga í Rage Against The Machine heitir "The Battle Of Los Angeles" og fyrsta smáskífulagiđ Guerilla Radio hefur nú ţegar fengiđ frábćrar viđtökur. Ađdáendur sveitarinnar geta veriđ rétt rúmlega ţokkalega sáttir ţví nýja platan inniheldur ómengađ kraftmikiđ keyrslurokk međ rappbragđi frá frumkvöđlum rapprokksins.
  Úr kvikmynd End Of Days 2.199,-
  Tónlistin úr nýju Schwarzenegger myndinni. Inniheldur ný lög međ Guns N' Roses, Limp Bizkit, Korn ásamt lögum frá Rob Zombie, Everlast, Creed, Orgy, Prodigy og fleirum.
Beck Midnite Vultures 2.199,-
  Ţađ er alltaf viđburđur ţegar Beck Hansen kemur međ nýja plötu. Á Midnite Vultures er hann í svipuđum gír og á Odelay, ţar sem hann blandađi saman öllum heimsins tónlistarstefnum. Midnite Vultures er ađ fá frábćra dóma hvert sem litiđ er. Fyrsta smáskífan "Sexx Laws" hefur slegiđ í gegn..
  Marilyn Manson Last Tour On Earth (Live) 2.199,-
  Tónleikaplata međ skelfirokkurunum í Marylin Manson. Verđur fáanleg sem tvöföld og einföld plata. Ţessi tvöfalda verđur í takmörkuđu magni og mun innihalda nýtt lag "Coma White". Einnig er fáanlegt myndband frá Marilyn Manson sem heitir God Is In The TV.
  Guns N Roses The Best Of Guns N Roses ... 2.999,-
  Best Of Guns N' Roses Live. Löngu tímabćr tónleikaplata međ sjálfum Guns N' Roses. Inniheldur smelli eins og "Sweet Child Of Mine", "November Rain", "Welcome To The Jungle", "Paradise City" og öll hin.
  Metallica S & M (2cd) 2.999,-
  S & M = Symphony and Metallica. Öll helstu lög Metallica í flutningi Metallica og sinfóníuhljómsveitar San Fransisco borgar. Upptökum stjórnar kvikmyndatónlistarhetjan Michael Kamen.
  ýmsir Woodstock 99 2.999,-
  Frábćr tvöföld safnplata međ upptökum frá tónleikaveislunni í Woodstock í sumar. Fyrri geislaplatan inniheldur lög međ mörgum af heitustu rokkböndum heimsins í dag og má ţar nefna Korn, Limp Bizkit, Metallica, Creed, Rage Against The Machine, Offspring, Live, Godsmack, Kid Rock, Buckcherry, Bush, Megadeth ađ ógleymdum Red Hot Chili Peppersi. Seinni platan er meira blönduđ en ţar má m.a. finna flytjendur á borđ viđ Jamiroquai, Chemical Brothers, Everlast, Jewel, Everclear, Alanis Morisette, Elvis Costello og Sheryl Crow.
  Incubus Make Yourself 2.199,-
  "Make Yourself" er ţriđja plata bandarísku rokksveitarinnar Incubus ef viđ teljum međ EP plötuna "Enjoy Incubus". Eina breiđskífan ţeirra, "S.C.I.E.N.C.E." frá 1997 hefur veriđ ađ seljast jafnt og ţétt undanfarin tvö ár á međan bandiđ hefur túrađ međ sveitum á borđ viđ Korn, The Urge, Reef, Primus ofl.
  Supergrass Supergrass 2.199,-
  3ja platan frá ţeim félögum og líka sú besta. Platan inniheldur lögin vinsćlu "Pumpin Up Your Stereo" og "Movin"
  Live Distance To Here 2.199,-
  Fjórđa plata bandarísku sveitarinnar Live sem hefur mörg undanfarin ár átt geysilegu fylgi ađ fagna hér á landi.
Nine Inch Nails The Fragile 2.999,-
  Trent Reznor sýnir hér allt ţađ besta sem hann kann. Ţessi plata er hrein snilld.
  Kid Rock Devil Without A Cause 2.199,-
  Eitt vinsćlasta lagiđ í rokkdeildinni um ţessar mundir heitir Cowboy og er flutt af Kid Rock. Lagiđ er ađ finna á plötunni "Devil Without A Cause" sem er nú loks fáanleg hér á landi. Ţess má geta ađ platan er ofarlega á bandaríska breiđskífulistanum um ţessar mundir og hefur veriđ á miklu skriđi ţar undanfarnar vikur.
  Creed Human Clay 2.199,-
  Bandaríska rokksveitin Creed hefur slegiđ rćkilega í gegn međ frumburđi sínum My Own Prison og lögum eins og One, What´s This Life For og titillaginu My Own Prison. Nýja platan, "Human Clay" er engu síđri og fyrsta smáskífulag plötunnar, Higher, er rakinn "hittari".
  Limp Bizkit Significant Other 2.199,-
  Metal-rapp bandiđ Limp Bizkit hefur átt gríđarlegum vinsćldum ađ fagna ađ undanförnu enda er um sérlega ferskt og skemmtilegt rokk-rapp ađ rćđa í kraftmiklum og beinskeyttum flutningi. Plata sem rokkarar ćttu ađ kynna sér nánar.