Toppurinn í rappi
6. desember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíđu
  Toppurinn...
... í rokki
... í poppi
... í rappi
... í dansi
... í klassík
... í jassi/blús
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Verðlaunaplötur
Tilboðshorn
  Annað
2 fyrir 2000
Íslenskir tónar
Íslensku tónl.verđlaunin
Safnplötur
Barnaefni
Íslensk klassík
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Međlimir

Útgáfu- og sölustjórar Skífunnar hafa valiđ eftirtaldar plötur sem áhugaverđustu/bestu erlendu rapp/dans/hip hop plöturnar sem komiđ hafa út ađ undanförnu. Ţetta eru plötur sem áhugafólk um ţessa tónlist ćtti ađ kynna sér.

Skráđu ţig í Bónusklúbbinn hér


= Uppáháldsplata

  Flytjandi Titill Verð
   
  Black Eyed Peas Bridging The Gaps 2.199,-
  Hiphop sveitin bandaríska sló í gegn međ plötunni "Behind The Front" sem kom út fyrir tveimur árum. "Bridging The Gaps" er enn betri. Međal gesta á plötunni eru Macy Gray og Wyclef Jean.
  Pharcyde Plain Rap 2.199,-
  Hip-hop bandiđ bandaríska Pharcyde sendir hér frá sér sína ţriđju breiđskífu “Plain Rap”. Smáskífulagiđ Frontline hefur veriđ ađ rappa feitt í heimalandinu undanfarnar vikur.
  Busta Rhymes Anarchy 2.199,-
  Glćný plata frá rappgođinu Busta Rhymes. Í laginu Make Noize er enginn annar en Lenny Kravitz sem hjálpar til. Frábćr plata sem sannir rappunnendur ćttu ađ eiga.
  Wyclef Jean The Ecleftic (2 Sides 2 ... 2.199,-
  Nú er nýjasta sólóplata Wyclef Jean komin í búđir. Wyclef sem er fyrrum liđsmađur The Fugees fer hamförum á nýju plötunni og m.a. hjálpar Youssou N'Dour til í einu laginu.
  Eminem Marshall Mathers LP 2.199,-
  Önnur plata rapparans frá Detroit sem sló í gegn í fyrra međ laginu My Name Is sem fćrđi honum m.a. Grammy verđlaun. Sem fyrr er ţađ Dr.Dre sem stjórnar upptökum á nýju plötunni.
  Ice Cube War & Peace Vol 2 2.199,-
  Hér er einfaldlega splúnkuný plata frá leikaranum og rapparanum Ice Cube. Á plötunni er ađ finna lagiđ You Can Do It sem var notađ í kvikmyndinni Next Friday.
  Cypress Hill Skull & Bones+bonus ... 2.999,-
  Rappmeistararnir í Cypress Hill bođa breytingar á nýju plötunni sinni "Skull & Bones" sem er sú fimmta í röđinni frá sveitinni. Platan er tvískipt, annars vegar er gamla góđa rappiđ en hins vegar blanda ţeir kröftugu rokki saman viđ rappiđ međ afbragđs góđum árangri.
  Common Like Water For Chocolate 2.199,-
  Fyrsta plata rapparans Common (var ţekktur áđur sem Common Sense). Plata ţessi er ađ fá feikigóđa dóma út um allt. Međal gesta eru D'Angelo, The Roots, Mos Def og Slum Village.
  DMX ...And Then There Was X 2.199,-
  Ţriđja plata rapparans DMX. Hinar tvćr "Flesh Of My Flesh, Blood Of My Blood" og "It's Dark And Hell Is Hot" fóru báđar í fyrsta sćti bandaríska breiđskífulistans og hafa selst í miljónum eintaka.
  2Pac & The Outlaws Still I Rise 2.199,-
  Áđur óútgefiđ efni međ 2Pac. Gestir á plötunni eru m.a. Faith Evans, Jodeci, Snoop Dogg, Alanis Morisette, Jewel, Da Brat, Scarface og Redman.
  Funkmaster Flex & Big Kap The Tunnel 2.199,-
  Einn helsti hljóđblandari hipp hoppsins međ nýja plötu. Ný lög í bland viđ gömul. Nýju lögin innihalda m.a. L.L.Cool J, Mary J, Mobb Deep, Snoop Dog og fleiri.
  Jay Z Vol.3: The Life And ... 2.199,-
  Jay Z er einn vinsćlasti rappari Bandaríkjanna, sem fyrr á ţessu ári átti feikivinsćlt lag sem heitir "Hard Knock Life". Ţetta er fjórđa plata hans og fer hún örugglega beint á toppinn í Bandaríkjunum.
  Nas Nastramamus,The ... 2.199,-
  Ţađ er nóg ađ gera hjá bandaríska rapparanum Nas. Fyrr á árinu sendi hann frá sér plötuna "I Am…The Autobiography, Vol 1" sem nú ţegar hefur selst í um 2 milljónum eintaka og hér er "Nastradamus… The Autobiography, Vol 2".
  Raekwon Immobilarity 2.199,-
  Raekwon er einn af upprunalegu međlimum Wu-Tang Clan klíkunnar og hefur alla tíđ veriđ rómađur sem einn allra magnađasti textasmiđurinn í rapp og hip-hop deildinni. "Immobilarity" er önnur sólóplata kappans en frumburđurinn "Only Built 4 Cuban Linx" seldist í tćpum 2 milljónum eintaka.
  Roots Roots Come Alive 2.199,-
  The Roots var stofnuđ áriđ 1987. Roots Come Alive er fyrsta "Live" plata ţeirra og er kominn tími til. The Roots hafa gefiđ af sér orđ á ađ vera frábćrir á tónleikum, ţar sem ţeir blanda saman fjölbreittri hljóđfćraskipan, jazzi, rappi og frábćrum textum.
  Dr.Dre Chronic 2001 2.199,-
  Dr. Dre er mađurinn á bakviđ NWA, Death Row útgáfuna, Snoop Dogg, Eminem og tímamótaplötuna Chronic sem kom út 1993. Nú er komiđ ađ Chronic 2001. Međal gesta eru Snoop Dogg, Eminem, Kurupt, Nate Dogg, Xzibit og fleiri. Fyrsta smáskífan af plötunni er "Still D.R.E." sem hann flytur í slagtogi međ Snoop Dogg.
  Kool Keith Black Elvis/Lost In Space 2.199,-
  Kool Keith, gamli Ultra Magnetic mc´s-međlimurinn, er hér međ sóló verkefni, Lost in Space, sem hefur fengiđ umdeilda dóma! Heyrn er sögu ríkari.
  GZA/Genius Beneath The Surface 2.199,-
  GZA/Genius er annar ađalstofnandi Wu-Tang Clan og gefur hér út ađra plötu sína eftir meistaraverkiđ Liquid Swords. Međal gesta á plötunni eru Method Man, RZA, Ol' Dirty Bastard, Killah Priest og Masta Killa svo einhverjir séu nefndir.
  Eminem The Slim Shady LP 2.199,-
  Hvíti Detroit-rapparinn Eminem, sem fáir vissu af fyrir nokkrum mánuđum, hefur klifrađ örugglega á topp rapp-heimsins ađ undanförnu međ ţessari frábćru plötu. Kraftmikil tónlistin, flutningurinn og eiturhvassir textarnir er pottţétt á međal ţess besta sem veriđ er ađ gera í rappi í dag.