Mćlt Međ
2. desember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíđu
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Verðlaunaplötur
Tilboðshorn
  Annað
2 fyrir 2000
Íslenskir tónar
Íslensku tónl.verđlaunin
Safnplötur
Barnaefni
Íslensk klassík
  Pottţétt safniđ
  Linkar
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Međlimir
Mælt með ... undanfarnar vikur


24. október

Bubbi Sögur 1990 - 2000  
Ţessi tvöfalda safnplata spannar áratuginn sem er nýliđinn og ćtti ađ vera kćrkomin öllum Bubba ađdáendum. Einnig er hér ađ finna ný lög svo ţađ er af nógu ađ taka. Bćttu ţessari í Bubbasafniđ.

19. október

Tvíhöfđi Sleikir hamstur  
Ţeir geđţekku piltar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson sem saman skipa Tvíhöfđa, mćta hér međ glćnýtt efni í farteskinu. Nú ţegar hefur lagiđ My Bitch hljómađ stanslaust á útvarpstöđvum landsmanna.

12. október

Sálin hans Jóns míns Annar máni  
Sálin hans Jóns míns er án efa vinsćlasta hljómsveit landsins nú um stundir og eftir 5 ára hlé kemur loks ný plata frá ţeim sem geymir eingöngu splúnkuný lög. Frábćr gripur frá frábćrri hljómsveit. Ekki missa af ţessari.

09. október

Ýmsir Bestu minningar  
Hér er ađ finna ţađ besta af plötunum Minningar 1, 2 og 3. Platan inniheldur einnig 6 ný lög sem aldrei hafa heyrst áđur. Ţar á međal er lagiđ Bćn mín eina er ţar sem Sigrún Hjálmtýsdóttir fer hreinlega á kostum.  

06. október

Ýmsir Óskalögin 4  
Óskalagaserían heldur áfram og fćrist nú nćr nútímanum. Ţessi tvöfalda plata inniheldur 40 óskalög frá árunum 1967 - 1975. Frábćr safnplata sem enginn ćtti ađ missa af.
Skođiđ hinar ţrjár.
 

03. október

Ragga Baby  
Ţađ kveđur viđ nýjan tón hjá ţessari frábćru tónlistarkonu sem er ţekkt fyrir ađ fara ótrođnar slóđir í tónlistarsköpun sinni. Á Baby er Ragga ađ fjalla um barniđ í okkur sjálfum í víđasta skilningi ţess orđs.  

28. september

Todmobile Best  
Gćđasveitin Todmobile sendir loks frá sér tvöfalda safnplötu sem geymir öll vinsćlustu og bestu lög sveitarinnar frá árunum 1988 - 2000. Platan inniheldur einnig tvö splúnkuný lög. Ţessa frábćru plötu ćttu allir ađ eiga.  

27. september

Ýmsir Stóra barnaplatan II  
Áriđ 1997 kom Stóra barnaplatan út og nú er henni fylgt eftir međ jafn glćsilegu úrvali af frábćru barnaefni. Međal flytjenda eru Ómar Ragnarsson, Dr. Gunni, Bo Hall og fleiri. Algjör skyldueign. Skođiđ lagalistann.  

26. september

Haukur Morthens Ó borg, mín borg  
40 vinsćlustu og ţekktustu lög Hauks Morthens á tvöfaldri og glćsilegri útgáfu sem hefur veriđ beđiđ međ mjög mikilli eftirvćntingu. Skyldueign fyrir unnendur íslenskrar dćgurtónlistar.  

25. september

Gísli Rúnar Algjör sveppur  
Hin frábćra plata Gísla Rúnars ţar sem hann fór međ hlutverk sjónvarpsstjörnunnar Palla. Geysivinsćl á sínum tíma og loks fáanleg á geislaplötu. Enginn ćtti ađ láta ţessa stórkostlegu plötu framhjá sér fara.  

04. september

Ólafur Haukur & félagar Fólkiđ í blokkinni  
Hér er komin ný barnaplata eftir laga og textahöfundinn Ólaf Hauk Símonarson. Á ţessari plötu er ađ finna mörg bráđsmellin lög um íbúa fólksins sem býr í blokk í Hólunum. Skođiđ hverjir eru flytjendur á plötunni.  

10. ágúst

Úr kvikmynd Íslenski draumurinn  
Hér er komin tónlistin úr kvikmyndinni Íslenski draumurinn en hún hefur hlotiđ frábćrar viđtökur. Ný lög međ Páli Rósinkranz, Védísi Hervör, Sóldögg, Utangarđsmönnum og fleirum. Bćttu ţessari í safniđ.  

09. ágúst

Björgvin Halldórsson og fleiri Íslandslög 5-Í kirkjum landsins  
Á ţessari plötu er leitađ fanga í ţeim trúarlegu dćgurlögum sem fylgt hafa Íslendingum, bćđi í gleđi sem og í harmi. Ţetta er vönduđ plata sem á eftir ađ verđa kćrkomin öllum Íslandslagavinum.  

28. júlí

Mary Poppins Defeated  
Hér er komin önnur plata hljómsveitarinnar Mary Poppins. Međal laga á plötunni er lagiđ Magic sem var gríđarlega vinsćlt fyrir nokkrum misserum. Ekki láta frábćru rokkplötu framhjá ţér fara.  

18. júlí

Björgvin Halldórsson og fleiri Íslandslög 5-Í kirkjum landsins  
Á ţessari plötu er leitađ fanga í ţeim trúarlegu dćgurlögum sem fylgt hafa Íslendingum, bćđi í gleđi sem og í harmi. Ţetta er vönduđ plata sem á eftir ađ verđa kćrkomin öllum Íslandslagavinum.  

05. júlí

Björgvin Halldórsson og fleiri Íslandslög 5-Í kirkjum landsins  
Á ţessari plötu er leitađ fanga í ţeim trúarlegu dćgurlögum sem fylgt hafa Íslendingum, bćđi í gleđi sem og í harmi. Ţetta er vönduđ plata sem á eftir ađ verđa kćrkomin öllum Íslandslagavinum.  

30. júní

Selma Respect Yourself  
Splúnkuný 6 laga smáskífa međ Selmu sem inniheldur lagiđ Respect Yourself í 4 mismunandi útgáfum ásamt áđur óútgefnum útgáfum laganna Hitgirl og All The Wrong People.
 

14. júní

Hinn Íslenzki Ţursaflokkur Ţursabit  
ATH.Ef ađeins ein plata er keypt kostar hún 1599 krónur.
2
fyrir
2000
 
Bubbi Bellman  
Í gegnum tíđina hefur ţađ veriđ ađalmarkmiđ flestra trúbadúra ađ ná ţví valdi á list sinni ađ geta flutt söngljóđ Bellmans. Á ţessari plötu tekst Bubbi á viđ ţetta stóra verkefni og leysir ţađ frábćrlega.  
200.000 naglbítar Vögguvísur fyrir skuggaprins  
Önnur plata hinna mögnuđu Naglbíta sem átti ađ koma út fyrir s.l. jól en var ţá frestađ fram á vor og nú er hún komin í verslanir. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara. (Hlustađu)  

09. júní

Ensími BMX  
Hljómsveitin Ensími spilar einnig í Höllini á sunnudaginn og má búast viđ miklum látum frá ţeim. BMX kom út fyrir jól og er ein af betri plötum sem kom út á seinasta ári. Sjáđu allt um hátíđina á heimasíđu RMF  
Land og synir Herbergi 313  
Hljómsveitin Land og synir verđa í Skautahöllini á sunnudaginn og búiđ er ađ lofa heilmiklu fjöri frá ţeim. Herbergi 313 kom út fyrir jól og er ein sú vinsćlasta í dag. Sjáđu allt um hátíđina á heimasíđu RMF  
200.000 naglbítar Vögguvísur fyrir skuggaprins  
Naglbítarnir spila á í Höllinni á sunnudaginn og má búast viđ miklu fjöri frá ţeim. Vögguvísur fyrir skuggaprins kom út ekki fyrir svo löngu síđan og ţađ er vel ţess virđi ađ kíkja hana. Sjáđu allt um hátíđina á heimasíđu RMF  

26. maí

Bubbi Bellman  
Í gegnum tíđina hefur ţađ veriđ ađalmarkmiđ flestra trúbadúra ađ ná ţví valdi á list sinni ađ geta flutt söngljóđ Bellmans. Á ţessari plötu tekst Bubbi á viđ ţetta stóra verkefni og leysir ţađ frábćrlega.  

24. maí

200.000 naglbítar Vögguvísur fyrir skuggaprins  
Önnur plata hinna mögnuđu Naglbíta sem átti ađ koma út fyrir s.l. jól en var ţá frestađ fram á vor og nú er hún komin í verslanir. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara. (Hlustađu)  

19. apríl

Ýmsir Eurovision 1986-2000  
Ţessi frábćra safnplata inniheldur öll Eurovision lögin sem fara hafiđ út ađ keppa fyrir hönd Íslands og einnig eru hér lög úr forkeppnum. Útgáfudagur er 26. apríl. Tryggđu ţér eintak! (ATH. Gildir einnig í 2 fyrir 2000 tilbođinu).  

17. apríl

Stuđmenn Hvítir mávar  
ATH.Ef ađeins ein plata er keypt kostar hún 1599 krónur.

2
fyrir
2000
 

14. apríl

Björgvin Halldórsson Á hverju kvöldi  
ATH. Ef ađeins ein plata er keypt kostar hún 1599 krónur.

2
fyrir
2000


 
Bubbi Ný spor  
ATH. Tilbođiđ gildir eingöngu séu tvćr plötur keyptar.

2
fyrir
2000
 
Halli & Laddi Umhverfis jörđina á 45 mínútum  
ATH. Tilbođiđ gildir eingöngu séu tvćr plötur keyptar.

2
fyrir
2000
 

13. apríl

Land og synir Herbergi 313  
Hér á ferđinni er önnur plata hljómsveitarinnar Land og sona sem m.a. inniheldur smellina Örmagna, Freistingar og Allt á hreinu. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ missa af.  

07. apríl

Mezzoforte Garden Party Time  
Öll bestu og vinsćlustu lög Mezzoforte á einni plötu. Ađ auki fylgir plata sem inniheldur endurhljóđblandanir af Garden Party ofl. Frábćr plata sem allir verđa ađ eignast.  

04. apríl

Maus Í ţessi sekúndubrot sem ég flýt  
Í ţessi sekúndubrot sem ég flýt er ein af betri plötum sem komu út á seinasta ári. Inniheldur međal annars Allt sem ţú lest er lygi, Kerfisbundin ţrá og Strengir. ...(Hlustađu)  

30. mars

Pálmi Gunnarsson Séđ og heyrt  
Pálmi Gunnarsson hefur veriđ einn af okkar ástsćlustu söngvurum í gegnum tíđina. Ţađ er ţví viđ hćfi ađ kynna hér tvöfalda safnplötu međ nokkrum af hans ţekktari lögum.  

17. mars

Selma I am  
Fyrsta sólóplata Selmu Björnsdóttur hefur slegiđ öll sölumet. Fyrir utan metsölulagiđ All Out of Luck er hér ađ finna 11 lög og ţar á međal nýjasta smellinn I Regret It. (Hlustađu)  

15. mars

Mínus Hey Johnny  
Hljómsveitin Mínus vann Músíktilraunir Tónabćjar međ glćsibrag á seinasta ári og hér eru ţeir međ sína fytstu plötu sem er sannkallađ meistarastykki alveg frá fyrstu hlustun  

09. mars

Ensími BMX  
Nýjasta afurđ Ensími er hreint frábćr. Platan inniheldur m.a. lögin Vínrauđvín, Tungubrögđ, Própanól og hiđ marg umtalađa lag, Böstađur í tollinum. Ekki missa af ţessari. (Hlustađu).  

07. mars

Ýmsir Jabadabadúúú!!!  
Ţessi vandađa barnaplata er fyrir fólk á öllum aldri ţví hún inniheldur lög úr teiknimyndum frá seinustu áratugum. Ţar á međal Hakuna Matata og Ég er vinur ţinn.  

03. mars

Skítamórall Skítamórall  
Ein vinsćlasta hljómsveit vorra tíma, Skítamórall, er hér á ferđinni međ plötu sem telst vera ein sú besta sem ţeir hafa sent frá sér til ţessa. Inniheldur Fljúgum áfram og Hey ţú.  

02. mars

Maus Í ţessi sekúndubrot sem ég flýt  
Í ţessi sekúndubrot sem ég flýt er ein af betri plötum sem komu út á seinasta ári. Inniheldur međal annars Allt sem ţú lest er lygi, Kerfisbundin ţrá og Strengir. ...(Hlustađu)  

01. mars

Mínus Hey Johnny  
Hljómsveitin Mínus vann Músíktilraunir Tónabćjar međ glćsibrag á seinasta ári og hér eru ţeir međ sína fytstu plötu sem er sannkallađ meistarastykki alveg frá fyrstu hlustun.  

28. febrúar

Mezzoforte Garden Party Time  
Öll bestu og vinsćlustu lög Mezzoforte á einni plötu. Ađ auki fylgir plata sem inniheldur endurhljóđblandanir af Garden Party ofl. Frábćr plata sem allir verđa ađ eignast.  

25. febrúar

Vilhjálmur Vilhjálmsson Dans gleđinnar  
Úrval vinsćlustu laga eins af okkar dáđustu söngvurum, Vilhjálms
Vilhjálmssonar. Frábćr lög á borđ viđ Bíddu Pabbi, Einbúinn og Söknuđur. Plata sem er ómissandi í safniđ.
 

24. febrúar

Bubbi Sögur 1980-1990  
Tvćr geislaplötur međ mörgum af bestu lögum Bubba frá 1980 - 1990 ásamt áđur óútgefnum lögum. Auk ţess er geislaplata međ nýjum upptökum. Sjáđu lagalistann og hlustađu.  

22. febrúar

Ensími BMX  
Nýjasta afurđ Ensími er hreint frábćr. Platan inniheldur m.a. lögin Vínrauđvín, Tungubrögđ, Própanól og hiđ marg umtalađa lag, Böstađur í tollinum. Ekki missa af ţessari. (Hlustađu).  

21. febrúar

Land og synir Herbergi 313  
Hér á ferđinni er önnur plata hljómsveitarinnar Land og sona sem m.a. inniheldur smellina Örmagna, Freistingar og Allt á hreinu. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ missa af.  

18. febrúar

Mínus Hey Johnny  
Hljómsveitin Mínus vann Músíktilraunir Tónabćjar međ glćsibrag á seinasta ári og hér eru ţeir međ sína fytstu plötu sem er sannkallađ meistarastykki alveg frá fyrstu hlustun.  

17. febrúar

Stjórnin Stjórnin At 2000  
Fyrsta plata Stjórnarinnar í árarađir hefur ađ geyma tíu smelli úr smiđju Stjórnarinnar og annara höfunda. Gćđagripur frá einni vinsćlustu hljómsveit landsins undanfarinn ár.  

16. febrúar

Papar Ekkert liggur á  
Hér er nýjasta plata Papana. Inniheldur međal annars lögin Ef..., Á sama stađ og Ást í loftinu. Ţessi plata á eftir ađ koma mörgum mjög á óvart. ...(Hlustađu)  

15. febrúar

Human Body Orchestra High North  
Hin langţráđa og dularfulla fyrsta geislaplata Human Body Orchestra er komin á markađ. Ógleymanlegur gripur sem fangar hlustandann og sleppir ekki í bráđ.  

11. febrúar

Maus Í ţessi sekúndubrot sem ég flýt  
Í ţessi sekúndubrot sem ég flýt er ein af betri plötum sem komu út á seinasta ári. Inniheldur međal annars Allt sem ţú lest er lygi, Kerfisbundin ţrá og Strengir. ...(Hlustađu)  

10. febrúar

Land og synir Herbergi 313  
Hér á ferđinni er önnur plata hljómsveitarinnar Land og sona sem m.a. inniheldur smellina Örmagna, Freistingar og Allt á hreinu. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ missa af.  

09. febrúar

Skítamórall Skítamórall  
Ein vinsćlasta hljómsveit vorra tíma, Skítamórall, er hér á ferđinni međ plötu sem telst vera ein sú besta sem ţeir hafa sent frá sér til ţessa. Inniheldur Fljúgum áfram og Hey ţú.  

08. febrúar

Vilhjálmur Vilhjálmsson Dans gleđinnar  
Úrval vinsćlustu laga eins af okkar dáđustu söngvurum, Vilhjálms
Vilhjálmssonar. Frábćr lög á borđ viđ Bíddu Pabbi, Einbúinn og Söknuđur. Plata sem er ómissandi í safniđ.
 

07. febrúar

Mezzoforte Garden Party Time  
Öll bestu og vinsćlustu lög Mezzoforte á einni plötu. Ađ auki fylgir plata sem inniheldur endurhljóđblandanir af Garden Party ofl. Frábćr plata sem allir verđa ađ eignast.  

04. febrúar

Sálin hans Jóns míns 12. ágúst 99  
Órafmagnađir tónleikar međ Sálinni sem fóru fram nú fyrr í sumar. Vinsćlustu lög ţeirra félaga í nýjum búningi, plata sem kemur verulega á óvart. ...(Hlustađu)  

03. febrúar

Mínus Hey Johnny  
Hljómsveitin Mínus vann Músíktilraunir Tónabćjar međ glćsibrag á seinasta ári og hér eru ţeir međ sína fytstu plötu sem er sannkallađ meistarastykki alveg frá fyrstu hlustun.  

02. febrúar

Ensími BMX  
Nýjasta afurđ Ensími er hreint frábćr. Platan inniheldur m.a. lögin Vínrauđvín, Tungubrögđ, Própanól og hiđ marg umtalađa lag, Böstađur í tollinum. Ekki missa af ţessari. (Hlustađu).  

01. febrúar

Bubbi Sögur 1980-1990  
Tvćr geislaplötur međ mörgum af bestu lögum Bubba frá 1980 - 1990 ásamt áđur óútgefnum lögum. Auk ţess er geislaplata međ nýjum upptökum. Sjáđu lagalistann og hlustađu.  

27. janúar

Papar Ekkert liggur á  
Hér er glćný plata frá Pöpunum. Inniheldur međal annars lögin Ef..., Á sama stađ og Ást í loftinu. Ţessi plata á eftir ađ koma mörgum mjög á óvart. (...Hlustađu)  

26. janúar

ýmsir Út um grćna grundu  
Ţetta er síđari plata ţeirra Björgvins Halldórssonar og Gunnars Ţórđarsonar en ţeir gerđu saman vísnaplötuna Einu sinni var. Ţađ er óhćtt ađ nota orđin ódauđlegt meistaraverk.  

24. janúar

Land og synir Herbergi 313  
Hér á ferđinni er önnur plata hljómsveitarinnar Land og sona sem m.a. inniheldur smellina Örmagna, Lending 407 og Allt á hreinu. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ missa af.  

21. janúar

Vilhjálmur Vilhjálmsson Dans gleđinnar  
Úrval vinsćlustu laga eins af okkar dáđustu söngvurum, Vilhjálms
Vilhjálmssonar. Frábćr lög á borđ viđ Bíddu Pabbi, Einbúinn og Söknuđur. Plata sem er ómissandi í safniđ.
 

20. janúar

Ýmsir Jabadabadúúú!!!  
Ţessi vandađa barnaplata er fyrir fólk á öllum aldri ţví hún inniheldur lög úr teiknimyndum frá seinustu áratugum. Ţar á međal Hakuna Matata og Ég er vinur ţinn.  

19. janúar

Stjórnin Stjórnin At 2000  
Fyrsta plata Stjórnarinnar í árarađir hefur ađ geyma tíu smelli úr smiđju Stjórnarinnar og annara höfunda. Gćđagripur frá einni vinsćlustu hljómsveit landsins undanfarinn ár.  

18. janúar

Mezzoforte Garden Party Time  
Öll bestu og vinsćlustu lög Mezzoforte á einni plötu. Ađ auki fylgir plata sem inniheldur endurhljóđblandanir af Garden Party ofl. Frábćr plata sem allir verđa ađ eignast.  

17. janúar

Mínus Hey Johnny  
Hljómsveitin Mínus vann Músíktilraunir Tónabćjar međ glćsibrag fyrr á ţessu ári og hér eru ţeir međ sína fytstu plötu sem er sannkallađ meistarastykki alveg frá fyrstu hlustun.  

11. janúar

Sálin hans Jóns míns 12. ágúst 99  
Órafmagnađir tónleikar međ Sálinni sem fóru fram nú fyrr í sumar. Vinsćlustu lög ţeirra félaga í nýjum búningi, plata sem kemur verulega á óvart. ...(Hlustađu)  

10. janúar

Bubbi Sögur 1980-1990  
Tvćr geislaplötur međ mörgum af bestu lögum Bubba frá 1980 - 1990 ásamt áđur óútgefnum lögum. Auk ţess er geislaplata međ nýjum upptökum. Sjáđu lagalistann og hlustađu.  

06. janúar

Ragnar Bjarnason Viđ bjóđum góđa nótt  
Ragnar Bjarnason hafđi lengi átt sér ţann draum ađ syngja uppáhaldslögin sín inn á geislaplötu. Hér syngur Ragnar ţekkta standarda sem allir ţekkja. Ljúf og skemmtileg plata.  

05. janúar

Papar Ekkert liggur á  
Hér er glćný plata frá Pöpunum. Inniheldur međal annars lögin Ef..., Á sama stađ og Ást í loftinu. Ţessi plata á eftir ađ koma mörgum mjög á óvart. ...(Hlustađu)  

04. janúar

Land og synir Herbergi 313  
Hér á ferđinni er önnur plata hljómsveitarinnar Land og sona sem m.a. inniheldur smellina Örmagna, Lending 407 og Allt á hreinu. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ missa af.  

03. janúar

Mínus Hey Johnny  
Hljómsveitin Mínus vann Músíktilraunir Tónabćjar međ glćsibrag fyrr á ţessu ári og hér eru ţeir međ sína fytstu plötu sem er sannkallađ meistarastykki alveg frá fyrstu hlustun.  

29. desember

Álftagerđisbrćđur Brćđralög  
Ţađ er liđin ţrjú ár síđan Álftagerđisbrćđur sendu síđast frá sér plötu. Brćđurnir fjórir, Sigfús, Pétur, Gísli og Óskar njóta hér stuđnings frá m.a. hljómsveit Gunnars Ţórđarsonar.  

28. desember

Vilhjálmur Vilhjálmsson Dans gleđinnar  
Úrval vinsćlustu laga eins af okkar dáđustu söngvurum, Vilhjálms
Vilhjálmssonar. Frábćr lög á borđ viđ Bíddu Pabbi, Einbúinn og Söknuđur. Plata sem er ómissandi í safniđ.
 

22. desember

Mezzoforte Garden Party Time  
Öll bestu og vinsćlustu lög Mezzoforte á einni plötu. Ađ auki fylgir plata sem inniheldur endurhljóđblandanir af Garden Party ofl. Frábćr plata sem allir verđa ađ eignast.  

21. desember

Geirmundur Valtýsson Dönsum  
Platan Dönsum međ Geirmundi Valtýssyni verđur ađ teljast til einna af betri plötum Geirmundar. Platan er eldhress sveifla ađ hćtti Geirmundar Valtýssonar. ...(Hlustađu)  

20. desember

Stjórnin Stjórnin At 2000  
Fyrsta plata Stjórnarinnar í árarađir hefur ađ geyma tíu smelli úr smiđju Stjórnarinnar og annara höfunda. Gćđagripur frá einni vinsćlustu hljómsveit landsins undanfarinn ár.  

15. desember

Bubbi Sögur 1980-1990  
Tvćr geislaplötur međ mörgum af bestu lögum Bubba frá 1980 - 1990 ásamt áđur óútgefnum lögum. Auk ţess er geislaplata međ nýjum upptökum. Sjáđu lagalistann.  

10. desember

Björgvin Halldórsson Bestu jólalög Björgvins  
Á undanförnum árum hefur Björgvin Halldórs. sungiđ sig inn í hug og hjörtu fólks yfir hátíđirnar međ frábćrum flutningi sínum á klassískum jólalögum sem og nýrri lögum. ...Sjáđu lagalistann  

09. desember

Papar Ekkert liggur á  
Hér er glćný plata frá pöpunum. Tónlistin er frumsamin í bland viđ gömlu írsku slagarana.Ţessi plata á eftir ađ koma mörgum mjög á óvart. ...(Hlustađu)  

08. desember

Mínus Hey Johnny  
Hljómsveitin Mínus vann Músíktilraunir Tónabćjar međ glćsibrag fyrr á ţessu ári og hér eru ţeir međ sína fytstu plötu sem er sannkallađ meistarastykki alveg frá fyrstu hlustun.  

07. desember

Sálin hans Jóns míns 12. ágúst 99  
Órafmagnađir tónleikar međ Sálinni sem fóru fram nú fyrr í sumar. Vinsćlustu lög ţeirra félaga í nýjum búningi, plata sem kemur verulega á óvart. ...(Hlustađu)  

03. desember

ýmsir Út um grćna grundu  
Ţetta er síđari plata ţeirra Björgvins Halldórssonar og Gunnars Ţórđarsonar en ţeir gerđu saman vísnaplötuna Einu sinni var,Ţađ er óhćtt ađ nota orđin ódauđlegt meistaraverk.  

01. desember

Mezzoforte Garden Party Time  
Öll bestu og vinsćlustu lög Mezzoforte á einni plötu. Ađ auki fylgir plata sem inniheldur endurhljóđblandanir af Garden Party ofl. Frábćr plata sem allir verđa ađ eignast.  
Björgvin Halldórsson Bestu jólalög Björgvins  
Á undanförnum árum hefur Björgvin Halldórsson sungiđ sig inn í hug og hjörtu fólks yfir hátíđirnar međ frábćrum flutningi sínum á klassískum jólalögum sem og nýrri lögum. ...Meira  

29. nóvember

Ragnar Bjarnason Viđ bjóđum góđa nótt  
Ragnar Bjarnason hafđi lengi átt sér ţann draum ađ syngja uppáhaldslögin sín inn á geislaplötu. Hér syngur Ragnar ţekkta standarda sem allir ţekkja. Ljúf og skemmtileg plata  

25. nóvember

Vilhjálmur Vilhjálmsson Dans gleđinnar  
Úrval vinsćlustu laga eins af okkar dáđustu söngvurum, Vilhjálms
Vilhjálmssonar. Frábćr lög á borđ viđ Bíddu Pabbi og SOS ást í neyđ. Plata sem er ómissandi í safniđ.
 

23. nóvember

Stjórnin Stjórnin At 2000  
Fyrsta plata Stjórnarinnar í árarađir hefur ađ geyma tíu smelli úr smiđju Stjórnarinnar og annara
höfunda.Gćđagripur frá einni vinsćlustu hljómsveit landsins undanfarinn ár.
 

22. nóvember

Mínus Hey Johnny  
Hljómsveitin Mínus vann Músíktilraunir Tónabćjar međ glćsibrag fyrr á ţessu ári og hér eru ţeir međ sína fytstu plötu sem er sannkallađ meistarastykki alveg frá fyrstu hlustun.  

19. nóvember

Haukur Heiđar Á ljúfum nótum  
Lćknirinn Haukur Heiđar er landsţekktur, m.a. fyrir samstarf sitt međ Ómari Ragnarssyni og fyrir fallegan píanóleik en á plötunni nýtur hann ađstođar Árna Scheving.
 

18. nóvember

Friđrik Karlsson Hugar Ró  
Friđrik Karlsson hefur sannarlega slegiđ í gegn međ plötunum Lífsins Fljót og Into The Light. Nú kemur ný plata af sama meiđi og auđvitađ sú besta hingađ til...  

17. nóvember

Papar Ekkert liggur á  
Hér er glćný plata frá pöpunum. Tónlistin er frumsamin í bland viđ gömlu írsku slagarana.Ţessi plata á eftir ađ koma mörgum mjög á óvart.
 

15. nóvember

Geirmundur Valtýsson Dönsum  
Skagfirski sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson er mćttur á ný međ eldhressa plötu ţar sem hann nýtur ađstođar okkar bestu söngvara.  

12. nóvember

Björgvin Halldórsson og fleiri Íslandslög 4  
Ţađ líđur senn ađ aldamótum og árţúsundaskiptum. Ţegar ţessi merku tímamót nálgast er vel viđ hćfi ađ leita fanga međal íslenskra tón og textaskálda, enda af miklu ađ taka. ...(Meira).  

11. nóvember

Quarashi Xeneizes  
Quarashi eru hér komnir međ ađra plötu sína. Platan er full af frábćrum lögum eins og Stick em’Up, Jivin ‘About og Surreal Rhyme. …(Hlustađu)  

05. nóvember

Emiliana Torrini Love In The Time Of Science  
Ţessi glćnýja plata Emilíönu Torrini er ađ slá í gegn og engin furđa ţví hún er satt ađ segja alveg frábćr. Lagiđ To Be Free, sem er nú á toppi Íslenska listans, er bara desertinn ...
(Hlustađu)
 

04. nóvember

Sálin hans Jóns míns 12. ágúst 99  
Ţá er hún komin platan sem eflaust margir hafa beđiđ eftir. Hér á ţessari plötu taka međlimir Sálarinnar lög sín í órafmagnađri útgáfu. Platan kemur mjög á óvart. (Hlustađu).  

29. október

Bubbi Sögur 1980-1990  
Tvćr geislaplötur međ mörgum af bestu lögum Bubba frá 1980 - 1990 ásamt áđur óútgefnum lögum. Auk ţess er geislaplata međ nýjum upptökum. Sjáđu lagalistann.  

21. október

Sálin hans Jóns míns 12. ágúst 99  
Ţá er hún komin platan sem eflaust margir hafa beđiđ eftir. Hér á ţessari plötu taka međlimir Sálarinnar lög sín í órafmagnađri útgáfu. Platan kemur mjög á óvart. (Hlustađu).  
Human Body Orchestra High North  
Hin langţráđa og dularfulla fyrsta geislaplata Human Body Orchestra er komin á markađ. Ógleymanlegur gripur sem fangar hlustandann og sleppir ekki í bráđ.
 

12. október

SSSól 88/99  
Öll bestu lög Sólarinnar á tveimur geilaplötum. Inniheldur einnig ný lög; Tungliđ, Ţú ert ekkerrt betri en ég, Geimskipiđ Sól. Frábćr gripur í gleđskapinn eđa heyrnartólin.  

05. október

Ýmsir Í dalnum: Eyjalögin sívinsćlu  
Ţessi stórgóđa plata inniheldur öll vinsćlustu lögin frá Ţjóđhátíđ Vestmannaeyja í bland viđ eldri eyjalög.
Skyldueig fyrir alla ţá sem unna eyjunum og Ţjóđhátíđ.
 

07. júlí

Ýmsir Pottţétt 16  
Nýjasta Pottţétt-platan er eins og allar hinar Pottţétt-plöturnar: Pottţétt! 36 stórsmellir sem eiga alls stađar viđ og allir ćttu ađ hafa viđ höndina.  
Gunni & Felix Landkönnuđir  
Ţeir Gunni og Felix leggja land undir fót á ţessari stórgóđu plötu og skemmta ungu kynslóđinni eins og ţeim einum er lagiđ. Einnig fáanleg á kassettu.  
ýmsir Svona er sumariđ 99  
Glćný safnplata međ 16 smellum frá 12 íslenskum hljómsveitum. Ţetta er sannarlega nauđsynleg plata í safniđ ţví svona er sumariđ 1999!  

 

       
  Topp 10
01. Limp Bizkit
02. Tvíhöfđi
03. Bubbi
04. Sálin hans Jóns ...
05. Lenny Kravitz
06. Coldplay
07. Pottţétt 21
08. Bubbi
09. Radiohead
10. Sigur Rós
  Fréttabréfið
Skráðu netfangið þitt hér og fáðu fréttirnar sendar.
  Um öryggi
Það er 100% öruggt að versla við Netverslun Skífunnar. Sjáðu hér
  Spurðu okkur
Vantar þig svar? Finnur þú ekki það sem þú leitar að?
Spurðu okkur