Toppurinn í dansi
6. desember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíðu
  Toppurinn...
... í rokki
... í poppi
... í rappi
... í dansi
... í klassík
... í jassi/blús
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Verðlaunaplötur
Tilboðshorn
  Annað
2 fyrir 2000
Íslenskir tónar
Íslensku tónl.verðlaunin
Safnplötur
Barnaefni
Íslensk klassík
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Meðlimir

Útgáfu- og sölustjórar Skífunnar hafa valið eftirtaldar plötur sem áhugaverðustu/bestu erlendu rapp/dans/hip hop plöturnar sem komið hafa út að undanförnu. Þetta eru plötur sem áhugafólk um þessa tónlist ætti að kynna sér.

Skráðu þig í Bónusklúbbinn hér


= Uppáháldsplata

  Flytjandi Titill Verð
   
  Photek Solaris 2.199,-
  Drum'N'Bass gerist flottara en á þessari plötu. Ekki missa af þessari.
  Roni Size / Reprazent In The Mode 2.199,-
  Roni Size og hljómsveit hans vakti heimsathygli með fyrstu plötunni sinni New Forms sem kom út 1997. Hún fékk m.a. Mercury Price verðlaunin virtu sama ár. Meðal gesta á In The Mode eru Method Man, Rahzel úr The Roots og Zach de la Rocha úr Rage Agains The Machine. Drum'N'Bass eins og það gerist best.
  Air Virgin Suicides-Úr ... 2.199,-
  Hér er kominn nýjasta plata frönsku drengjana í Air. Tónlistin er úr kvikmyndinni Virgin Suicides sem er leikstýrð af Sophie Coppola sem er dóttir engins annan en Francis Ford Coppola. Inniheldur nýjustu smáskífu þeirra, Playground Love.
  Phats & Small Now Phats What I Small ... 2.199,-
  Dansboltarnir Jason Phats & Russell Small hafa verið að gera allt vitlaust á dansgólfum í Evrópu á þessu ári. Lögin Turn Around og Feel Good urðu geysivinsæl og þriðja smáskífulagið "Tonite" er nýkomið út.
  Groove Armada Vertigo 2.199,-
  Þessi plata hefur verið að fá mjög góða dóma hjá gagnrýnendum í Bretlandi, en hér er á ferðinni dans tónlist í hæsta gæðaflokki. Nýjasta smáskífan af plötunni er lagið I See You Baby.
  Leftfield Rhythm & Stealth 2.199,-
  Það hafa margir beðið spenntir eftir nýrri breiðskífu frá breska dansrokkbandinu Leftfield en plata þeirra Leftism (1995) þykir mikið meistaraverk. Fyrsta smáskífulag "Rhythm & Stealth" heitir Africa Shox og þar njóta þeir félagar aðstoðar fjöllistamannsins Afrika Bambaataa. Til gamans má geta að vinnsla á breiðskífunni tók heila 30 mánuði og útkoman er hreinasta snilld.
  Chemical Brothers Surrender 2.199,-
  Hér er ein vinsælasta platan á markaðnum í dag. Platan inniheldur m.a. lagið Hey Boy Hey Girl sem fór á topp vinsældarlistans á X-inu fyrr í sumar og nú er farið að hljóma í útvarpi lagið Let Forever Be. Tími kemísku bræðranna er greinilega kominn!
  Vengaboys Party Album 2.199,-
  Vengaboys eiga einn af sumarsmellunum í ár Boom, Bomm, Bomm, Boom!!, en það lag fór fyrr í sumar á topp breska smáskífulistans. Lagið We're Going To Ibiza er næst á dagskrá og er reyndar þegar orðið vinsælt. Stuðplata sem við hvetjum allt stuð-áhugafólk til að kynna sér.
  Armand Van Helden 2 Future For U 2.199,-
 
  Photek Form & Function 2.199,-
  Fáir hafa velt skyldleika og tengslum trommunnar og bassans eins vandlega fyrir sér og Photek. Hér er að finna safn af því besta sem Photek hefur gert í gegnum tíðin, auk sjaldheyrðra laga (sem sum hver eru hér remixuð) og tveggja nýrra. Viltu kafa djúpt? Viltu heyra rætur tónlistar? Hlustaðu þá á Form & Function.
  Cassius 1999 2.199,-
  Parísarbúarnir Bombass og Philippe Zdar, sem saman mynda Cassius og hafa starfað saman í meira en tíu ár, hafa opnað eyru alheims fyrir frönsku dans-bylgjunni. Hér nýta þeir sér það besta sem dans og hip hop annarra landa hefur upp á að bjóða en skapa um leið sinn eigin stíl. Þessi plata á eftir að verða sígild.
  Wiseguys The Antidote 2.199,-
  Íslandvinirnir í Wise Guys eru hér með eina af bestu dansplötum ársins. Lagið Ohh La La er búið að klifra upp á vinsældarlista í Evrópu. Þessi plata er mjög eiguleg eign.