Íslenskar safnplötur
5. desember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíđu
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Verðlaunaplötur
Tilboðshorn
  Annað
2 fyrir 2000
Íslenskir tónar
Íslensku tónl.verđlaunin
Safnplötur
Barnaefni
Íslensk klassík
  Pottţétt safniđ
  Linkar
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Međlimir
Hér höfum viđ tekiđ saman nokkrar góđar íslenskar safnplötur međ ýmsum flytjendum og frá ýmsum tímum. Hér má finna margar af perlum íslenskrar tónlistarsögu og ţeir sem kunna vel ađ meta ađ slá margar flugur í einu höggi ćttu ađ skođa ţessar plötur nánar.

Flytjandi - Titill Verð
   
Ýmsir - Bandalög 8 2.199,-
Bandalög 8 kom út áriđ 1997 og inniheldur mörg af vinsćlustu lögum ţess árs. Ţetta er ein af ţessum plötum sem verđa aldrei gefnar út aftur og ţví fer nú hver ađ verđa síđastur ađ eignast hana. Ţađ er nú eđa aldrei
Ýmsir - Bestu minningar 2.199,-
Út er komin safnplata međ 20 bestu lögunum af metsöluplötunum Minningar 1, 2 og 3, ásamt 6 nýjum lögum sem hafa aldrei komiđ út á Minningarplötu áđur. Ţar á međal er lagiđ Time To Say Goodbye (Bćn mín eina er) ţar sem Sigrún Hjálmtýsdóttir fer á kostum, en Sarah Brightman og Andrea Bocelli gerđu ţađ lag frćgt ekki alls fyrir löngu.
Ýmsir - Endurminningar 999,-
Ýmsir - Eurovision 1986-2000 1.599,-
Ţessi frábćra safnplata inniheldur öll Eurovision lögin sem fara hafiđ út ađ keppa fyrir hönd Íslands og einnig eru hér lög úr forkeppnum. Útgáfudagur er 26. apríl. Tryggđu ţér eintak!
ýmsir - Icelandic Folk Favourites 999,-
Lögin sem mynda ţessa hljómplötu hafa veriđ eftirlćti íslensku ţjóđarinnar árum og jafnvel öldum saman. Í textum ţeim og ljóđum sem sungin eru er talađ um lífiđ á Íslandi, í blíđu og stríđu, enda fjalla ţau mörg um samband ţjóđar og lands.
Ýmsir - Icelandic Jazz Favourites 999,-
Öll bestu íslensku jazzlögin hér á einni plötu.
Ýmsir - Icelandic Pop Favourites 999,-
Međal hljómsveita á ţessari plötu má Land og syni (Maryland), SSSól, Stjórnin og Sálin hans Jóns míns. Frábćr plata sem enginn ćtti ađ missa af.
Ýmsir - Icelandic Rock Favourites 999,-
Frábćr rokkplata međ helstu rokkhljómsveitum íslands, s.s. Jet Black Joe, Maus, Ensími og 200.000 naglbítar.
Ýmsir - Í dalnum: Eyjalögin sívinsćlu 2.199,-
Öll bestu Eyjalögin eru hér saman komin á einni plötu sem nefnist Í dalnum. Hér er m.a. ađ finna Ţjóđhátíđarlagiđ 1999 ásamt mörgum sígildum perlum undangenginna ára.
Björgvin Halldórsson og fleiri - Íslandslög 2 1.599,-
Ţessi plata kom út áriđ 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins, og inniheldur 11 af perlum íslenskrar tónlistarsögu í frábćrum flutningi okkar ţekktustu söngvara undir stjórn Björgvins Halldórssonar.
Ýmsir - KR platan 1.999,-
Ein fyrir stuđningsmenn KR og jafnvel fleiri.
Ýmsir - Kvistir 2.199,-
ýmsir - Neistar 2.199,-
Neistar er safnplata ţar sem áherslan er lögđ á "rafmagnađa og kúl" tónlist ungra tónlistarmanna. Neistar er ţriđja safnplatan sem gefin er út undir merkjum Sprota en flestir flytjendanna eru tiltölulega óţekktir međ hressilegum undantekningum ţó.
Ýmsir - Óskalögin 2.499,-
Ýmsir - Óskalögin 2 2.499,-
Á ţessari plötu, sem er önnur í röđinni, höldum viđ okkur enn á sömu slóđum og síđast og er tónlistin frá árunum 1955 til 1969. Flytjendur eru m.a. Haukur Morthens, Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Alfređ Clausen o.fl. o.fl.
Ýmsir - Óskalögin 3 2.499,-
Áriđ 1997 kom út fyrsta platan í útgafuröđinni Óskalögin en hún innihélt vinsćlustu lög áranna 1955 – 1965. Hugmyndin var sú ađ geta út, á nokkrum tvöföldum geislaplötum, öll ţau lög sem hafa veriđ vinsćlust hjá íslensku ţjóđinni undanfarna áratugi. Nú er komiđ ađ ţriđju plötunni í röđinni. Hún inniheldur tónlist áranna 1965 – 1975 og er nokkuđ tvískipt. Fyrri 20 lögin eru í léttari kantinum en ţau 20 síđari eru nćr ţví sem kalla má tónlist hippaáranna.
Ýmsir - Óskalögin 4 2.499,-
Óskalagaserían heldur áfram og fćrist nćr nútímanum. Ţessi tvöfalda plata inniheldur 40 óskalög frá árunum 1967 - 1975.
ýmsir - Popp í Reykjavík 999,-
Ţessi plata inniheldur lög margra ţeirra hljómsveita sem komu fram í myndinni Popp í Reykjavík sem er besta samtímaheimild um íslenska tónlist í langan tíma. Ţarna eru á međal annarra: GusGus, Lhooq, Quarashi, Ensími, Bang gang, Súrefni, Björk, Maus, Real Flavaz, Sigur Rós og Botnleđja. Frábćr plata.
Ýmsir - Spírur 999,-
Safnplatan Spírur inniheldur 14 ný lög međ 7 ungum og ferskum íslenskum hljómsveitum. Fersk og fjölbreytt plata međ nokkrum af efnilegustu hljómsveitum landsins, Vínyll, Port, 200.000 naglbítar, Emmet, Gang Bang, Stjörnukisi og Tristian.
Ýmsir - Stelpurnar okkar 1.899,-
Stórgóđ plata ţar sem bestu söngkonur Íslands frá árunum 1944 til 1969 koma fram og syngja nokkrar söngperlur. Á međal ţeirra eru Erla Ţorsteinsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Ellý Vilhjálms, Nora Brocksted og Steinunn Bjarnadóttir.
Ýmsir - Stelpurnar okkar - annar hluti 999,-
Ýmsir - Strákarnir okkar - annar hluti 999,-
Ýmsir - Svona er sumariđ 2000 2.199,-
Sumarflóran í íslenska poppinu sumariđ 2000 á einni plötu. Öll vinsćlustu íslensku lögin í sumar á einni plötu. Flytjendur eru m.a. Sálin hans Jóns míns, Skítamórall, Land og synir, Írafár, Greifarnir, Sóldögg og miklu fleiri.
ýmsir - Svona er sumariđ 98 1.599,-
ýmsir - Svona er sumariđ 99 1.599,-
Svona er sumariđ '99 er safnplata međ nokkrum vinsćlustu hljómsveitum landsins og fleirum til. Á plötunni eru 16 lög sem öll hafa fengiđ eđa munu fá mikla spilun á útvarpsstöđvunum í sumar. Hér eru ţví fáanleg á einu bretti vinsćlustu lög sumarsins 1999. Gerist ekki betra.

       
  Topp 10
01. Limp Bizkit
02. Tvíhöfđi
03. Bubbi
04. Sálin hans Jóns ...
05. Lenny Kravitz
06. Coldplay
07. Pottţétt 21
08. Bubbi
09. Radiohead
10. Sigur Rós
  Fréttabréfið
Skráðu netfangið þitt hér og fáðu fréttirnar sendar.
  Um öryggi
Það er 100% öruggt að versla við Netverslun Skífunnar. Sjáðu hér
  Spurðu okkur
Vantar þig svar? Finnur þú ekki það sem þú leitar að?
Spurðu okkur