Toppurinn í poppi
6. desember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíđu
  Toppurinn...
... í rokki
... í poppi
... í rappi
... í dansi
... í klassík
... í jassi/blús
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Verðlaunaplötur
Tilboðshorn
  Annað
2 fyrir 2000
Íslenskir tónar
Íslensku tónl.verđlaunin
Safnplötur
Barnaefni
Íslensk klassík
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Međlimir

Útgáfu- og sölustjórar Skífunnar (og einhverjir fleiri sem eru međ nefiđ ofan í öllu) hafa valiđ eftirtaldar plötur sem áhugaverđustu/bestu erlendu poppplöturnar sem komiđ hafa út ađ undanförnu. Ţetta eru plötur sem áhugafólk um popptónlist ćtti ađ kynna sér.

Skráđu ţig í Bónusklúbbinn hér


= Uppáháldsplata

  Flytjandi Titill Verð
   
  All Saints Saints & Sinners 2.199,-
  Breska hljómsveitin All Saints gerđi allt vitlaust áriđ 1998 og seldi yfir 5.000 eintök hér á landi af frumburđi sínum sem hét í höfuđiđ á kvartettinum. Stúlkurnar mćttu aftur til leiks í upphafi ţessa árs međ lagiđ Pure Shores í kvikmyndinni The Beach sem ţćr unnu međ takkasnillingnum William Orbit eins og nýja smáskífulagiđ, Black Coffee, sem er ađ gera allt vitlaust um ţessar mundir. Bćđi lögin er svo ađ finna á annari breiđskífu kvartettsins, “Saints & Sinners”, auk 12 annara smella.
  Celine Dion Collector's Series, Vol. ... 2.199,-
  Ţetta er ný safnplata sem inniheldur 16 lög frá vinsćlustu söngkonu heimsins í dag ţar sem hún syngur jafnt á ensku, frönsku og spćnsku. Fyrsta lag plötunnar hefur ekki áđur veriđ fáanlegt á breiđskífu frá Celine Dion en ţar er á ferđinni opnunarlag Ólympíuleikanna í Atlanta áriđ 1996, “The Power Of The Dream”. Einnig er hér ađ finna nokkur lög međ söngkonunni sem hafa veriđ illfáanleg til ţessa.
  Madonna Music 2.199,-
  Ţá er nýja Madonnu platan komin í búđir. Á plötunni má m.a. finna lagiđ Music sem er ađ gera allt vitlaust vinsćldarlistum heimsins. Music er plata sem allir tónlistarunnendur ćttu ađ eiga.
  Mark Knopfler Sailing To Philadelphia 2.199,-
  Fyrrum söngvari og ađalsprauta Dire Straits međ sína ađra sólóplötu. Á ţessari plötu fer ekki á milli mála ađ Mark var í Dire Straits. Međal gesta á plötunni eru Van Morrison og James Taylor.
  Kylie Minogue Light Years 2.199,-
  Kylie Minogue er komin hér međ glćnýja sólóplötu. Á plötunni má m.a. finna lagiđ Spinning Around og Kids ţar sem enginn annar en Robbie Williams syngur međ henni. Ekki missa af ţessari.
  Melanie B Hot 2.199,-
  Krydddrottningin Melanie B er hér komin međ sína fyrstu sólóplötu. Platan inniheldur m.a. lögin Tell Me og I Want You Back ţar sem Missy Elliot ţenur raddböndin međ henni.
  Corrs In Blue 2.199,-
  Glćný plata frá írsku systkinunum í The Corrs. Platan inniheldur međal annars lagiđ Breathless sem er ađ gera allt vitlaust á vinsćldarlistum hér heima, sem og erlendis.
  Ronan Keating Ronan 2.199,-
  Ronan er fyrsta sólóplata ađalsöngvara írsku poppsveitarinnar Boyzone. Inniheldur m.a. "When You Say Nothing At All" úr Notting Hill og "Life Is A Rollercoaster" sem fór beint á toppinn á breska smáskífulistanum.
  Robbie Williams Sing When You're Winning 2.199,-
  Nú er nýja Robbie Williams platan komin í búđir. Á plötunni má m.a. finna lagiđ Rock DJ sem er ađ gera allt vitlaust á vinsćldarlistum landsins. Ekki láta ţessa framhjá ţér fara.
  Barry White Ultimate Collection 2.199,-
  Hér er komin glćný plata frá meistaranum Barry White. Öll bestu lögin hans í gegnum tíđina, m.a. You’re The First, The Last, My Everything og Never, Never Gonna Give You Up.
  Hanson This Time Around 2.199,-
  Hanson brćđur slógu heldur betur í gegn áriđ 1997 međ lögum eins og "MMM Bob" og "Where's The Love ?" og međ stóru plötunni "Middle Of Nowhere". Nú eru ţeir nokkrum sentimetrum stćrri og međ nýja plötu.
  Aqua Aquarius 2.199,-
  Danska popphljómsveitin Aqua öđlađist heimsfrćgđ međ lögum eins og "Barbie Girl" og "Doctor Jones". Útfrá eftirvćntingum ţá mun sagan endurtaka sig. Nú ţegar eru lögin "Cartoon Heroes" og "Around The World" ađ gera ţađ gott.
  Celine Dion All The Way...A Decade ... 2.199,-
  Ţessi nýja plata frá poppdrottningunni Celine Dion inniheldur 9 af allra vinsćlustu lögum söngkonunnar í gegnum tíđina en auk ţess eru á plötunni 7 glćnýir smellir og ţ.á.m. er nýja smáskífulagiđ That´s The Way It Is sem er samiđ af Max Martin en hann hefur m.a. unniđ mikiđ međ Backstreet Boys og Britney Spears upp á síđkastiđ.
  Cher Greatest Hits 2.199,-
  Söng- og leikkonan Cher sendir hér frá sér safnplötu sem spannar langan og farsćlan sólóferil hennar í tónlistarbransanum. Hér má finna mörg af hennar vinsćlustu lögum, s.s. If I Could Turn Back Time, The Shoop Shoop Song (It´s In His Kiss), I Got You Babe, Gypsies Tramps & Thieves, Love & Understanding, Love Hurts, Believe, Strong Enough ofl. ofl.
  Sting Brand New Day 2.199,-
  Nýja Sting platan hefur fengiđ glimrandi dóma og hefur titillagiđ "Brand New Day" veriđ eitt mest spilađa lagiđ á íslandi í nokkurn tíma.
  Bryan Adams Best Of Me 2.199,-
  Ný safnplata međ Bryan Adams. Innheldur m.a. nýtt lag ,Best Of Me, sem er mikiđ veriđ ađ spila á útvarpsstöđvunum. Annars eru hér lög eins og Everything I Do (I Do It For You), Run To You, Summer Of 69, When You're Gone, Cloud # 9 og mörg fleiri.
  Enrique Iglesias Enrique 2.199,-
  Sonur Julio međ fjórđu plötu sína, ţrátt fyrir ungan aldur (24 ára). Nýja platan inniheldur bćđi Bailamos og Rhythm Divine.
  Cat Stevens Ultimate Collection 2.199,-
  Öll helstu lög Cat Stevens. Moonshadow, Father And Son, Morning Has Broken, Wild World......ţau eru öll ţarna.
Alanis Morissette Unplugged 2.199,-
  Tónleikar međ Alanis Morissette eru einstök upplifun og hér heyrum viđ upptökur frá órafmögnuđum konsert hennar hjá MTV sjónvarpsstöđinni. Alanis tekur lög af plötunum sínum tveimur og hér er einnig tvöfalda Grammyverđlaunalagiđ Uninvited úr myndinni City Of Angels. Ađ auki frumflytur hún ţrjú glćný lög og fer frábćrlega međ gamla Police lagiđ King Of Pain.
  Will Smith Willenium 2.199,-
  Hann er kvikmyndastjarna !!!!!!!!! Hann er poppstjarna !!!!!!! HANN ER STÓRSTJARNA !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Nýja platan hans Will Smith inniheldur smellina Wild Wild West, Will 2K og 13 ađra MEGA HITTARA !!!!
  Mariah Carey Rainbow 2.199,-
  Poppgyđjan glćsilega Mariah Carey sem selt hefur yfir 115 milljónir eintaka af plötum sínum sendir hér frá sér nýja breiđskífu. "Rainbow" inniheldur smáskífulagiđ vinsćla Heartbreaker en hér er einnig ađ finna hennar túlkun á Phil Collins ballöđunni Against All Odds og ellefu ađra vinsćldarvćna smelli.
  Savage Garden Affirmation 2.199,-
  Fyrsta plata ástralska poppdúettsins Savage Garden hefur selst í 11 milljónum eintaka og hér mćta drengirnir međ breiđskífu númer tvö. Fyrsta smáskífulag plötunnar, Animal Song, var útgefiđ fyrr á árinu en lag númer tvö heitir I Knew I Loved You og hefur veriđ ađ slá í gegn út um allan heim upp á síđkastiđ.
  Eric Clapton The Clapton ... 2.199,-
  Ný safnplata sem spannar síđustu 15 árin í tónlistarsögu Eric Clapton. Hér eru alls 14 lög og ţar af tvö glćný, (I) Get Lost og Blue Eyes Blue. Međal annara laga á plötunni eru Tears In Heaven, Change The World, My Fathers Eyes, It´s In The Way That You Use It, Forever Man, She´s Waiting og órafmögnuđ útgáfa af ellismellinum Layla.
Geri Halliwell Schizophonic 2.199,-
  Fyrsta sólóplata ex-Ginger-Spice, platan inniheldur lögin vinsćlu Look At Me og Mi Chico Latino. 3ja smáskífan er ađ koma út af plötunni og er ţađ lagiđ Lift Me Up.
  Beatles Yellow Submarine ... 2.199,-
  Í ár eru liđin 30 ár frá ţví ađ Bítla myndin "Yellow Submarine" var frumsýnd. Af ţví tilefni er búiđ ađ safna saman öllum lögunum sem voru í myndinni og endurhljóđblanda upp á nýtt.
  Celine Dion Au Coeur Du Stade 2.199,-
  "Au Coeur Du Stade" er ný tónleikaplata frá poppdrottningunni, tekin upp í París í júní s.l. Hér syngur hún ađallega á frönsku en lćtur ţó fylgja međ magnađar útgáfur af smellunum Let´s Talk About Love og My Heart Will Go On. Viđ minnum á vćntanlega metsöluplötu "All The Way...A Decade Of Songs" sem kemur út ţann 15. nóvember n.k. og mun innihalda 9 af vinsćlustu lögum Celine Dion og 7 ný lög ađ auki.
Robbie Williams I've Been Expecting You 2.199,-
  Robbie Williams er ađ komast í ţann frćga hóp ađ vera kallađur "Íslandsvinur", en hann er vćntanlegur hingađ til lands til tónleikahalds 17. september nk. Ţessi plata kom út á síđasta ári og hefur veriđ gríđarlega vinsćl (enda alveg frábćr), t.d. lögin Millennium, Strong og No Regrets.
  ABBA Gold 2.199,-
  Ţađ er alveg sama hvađ gerist í tónlistarheiminum, alltaf skýtur Abba-ćđiđ aftur upp kollinum. Af ţví tilefni er ekki úr vegi ađ vísa á ţessa 19-laga safnplötu međ öllum bestu lögunum í einu rennsli. Abba-lögin eru fyrir löngu orđin sígild og ćttu ađ vera viđ höndina viđ hvert tćkifćri.
  Shania Twain Come On Over 2.199,-
  Kántrísöngkonan Shania Twain hefur öđlast alţjóđlega hylli međ nýjustu plötu sinni og smellum eins og Still the One, That Don't Impress Me Much, Come on Over og fleirum sem prýđa ţessa 16-laga plötu. Stórskemmtilegt kántrý-popp frá byrjun til enda.
  Suede Head Music 2.199,-
  Ţađ hafa margir beđiđ spenntir eftir nýrri plötu frá Brett Anderson og félögum hans í Suede en ţriđja plata sveitarinnar, Coming Up frá árinu 1996, seldist í yfir 4.000 eintökum hér á landi. Head Music hefur ađ geyma 13 frábćr lög og ţ.á.m. er fyrsta smáskífulagiđ Electricity sem mikiđ hefur heyrst undanfariđ. Ţetta er ein af ţessum plötum sem verđa betri og betri og betri viđ hverja einustu hlustun og Head Music fćr okkar bestu međmćli.