Pottþétt plöturnar
5. desember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíðu
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Verðlaunaplötur
Tilboðshorn
  Annað
2 fyrir 2000
Íslenskir tónar
Íslensku tónl.verðlaunin
Safnplötur
Barnaefni
Íslensk klassík
  Pottþétt safnið
  Linkar
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Meðlimir
Pottþétt-plöturnar hafa verið á meðal söluhæstu platna á Íslandi undanfarin ár. Hér er hægt að sjá allar Pottþétt-plöturnar sem enn eru fáanlegar og lögin sem þær innihalda.
Nýjustu Pottþétt plöturnar eru Pottþétt 20, Pottþétt Diskó 2, Pottþétt 21 og sú allra nýjasta er Pottþétt Vitund 2.


Flytjandi - Titill Verð
   
Ýmsir - Pottþétt Sumar 2.699,-
Pottþétt sumar er allra glænýjasta Pottþétt-platan af öllum. Hún kom út í júlí 1999 og inniheldur 40 pottþétt sumarlög sem eiga alltaf við þegar sól skín í heiði eða hjarta. Lög sem allir þekkja sumarilminn af. Sjáið lagalistann.
Ýmsir - Pottþétt 16 2.999,-
Nýjasta Pottþétt platan kom út í júní 1999 og inniheldur 36 lög, þ. á m. All Out of Luck með Selmu, Right Here Right Now með Fatboy Slim, That Don´t Impress Me Much með Shania Twain og Baby One More Time með Britney Spears. Lagalisti.
Ýmsir - Pottþétt 15 2.999,-
Kom út í mars 1999. Inniheldur 39 lög m.a. Ameno mixið með Era, You Stole the Sun From My Heart með Manic Street Preachers, Erase/Rewind með Cardigans, Sweetest Thing með U2 og Perfect 10 með The Beautiful South. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt 98 2.999,-
Pottþétt 98 kom út í desember 1998 og inniheldur vinsælustu lög þess árs, bæði íslensk og erlend, þ. á m. Truly Madly Deeply með Savage Garden, Torn með Natalie Imbruglia, Your Still The One með Shaniu Twain, Orginal með Sálinni, Farin með Skítamóral og Loosing Hand með Lhooq. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt Jól 2 2.699,-
Kom út um jólin 1998 og inniheldur annan 40 laga skammt af vel þekktum jólalögum. Sem fyrr er helmingurinn íslenskur og hinn erlendur. Þó ekki Erlendur fréttamaður, bara gegnheil jólalög. Sjáið lagalistann hér.
ýmsir - Pottþétt 14 2.999,-
Kom út í nóvember 1998. Innheldur 32 lög, m.a. No Matter What með Boyzone, Believe með Cher, God Is a DJ með Faithless, What's It Like með Everlast, Rollercoaster með B*Witched og My Favorite Game með Cardigans. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt Ást 2 2.699,-
Kom út í september 1998. 39 frábærar rómantískar ballöður sem allir þekkja, t.d. Yesterday með Wet Wet Wet, How Deep Is Your Love með Take That, Nikita með Elton John, Because You Loved Me með Celine Dion og It Must Have Been Love með Roxette. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt 13 2.999,-
Kom út í september 1998. Inniheldur 40 lög, m.a. Deeper Underground með Jamiroquai, Real Good Time með Öldu, Millenium með Robbie Williams, Every Body Get Up með Five og If You Tolerate This Your Children Will Be Next með Manic Street Preachers. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt Rokk Ballöður 2.699,-
Pottþétt Rokk-ballöður inniheldur eins og heitið gefur til kynna 35 pottþéttustu rokk-ballöður sem út hafa komið. Glæsilegt safn af perlum sem allir geta skreytt sig með. Þetta er plata sem fáir hafa efni á að eiga ekki. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt Diskó 2.699,-
Pottþétt diskó kom út í júní 1998 og inniheldur 39 heisfræg lög frá diskótímabilinu, s.s. I Will Survive með Gloriu Gaynor, Y.M.C.A. með Village People, Instant Reply með Dan Hartman og It's Raining Men með The Weather Girls. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt 12 2.999,-
Kom út í júní 1998. Inniheldur 39 lög, m.a. Ces't La Vie með B*witched, Just the Two Of Us með Will Smith, The Way með Fastball Diva með Dönu International (eurovision) og Save Tonight með Eagle-Eye Cherry. Lagalisti.
Ýmsir - Pottþétt Rapp 2.699,-
Kom út í apríl 1998 og inniheldur 36 pottþétta rappara sem allir ættu að þekkja betur en sitt eigið handarbak, m.a House of Pain með Jump Around, Whoo-Hah með Busta Rhymes, I Ain't Going Out Like That með Cypress Hill og fleiri. Sjáið lagalistann
ýmsir - Pottþétt 11 2.999,-
Kom út í mars 1998. Inniheldur 39 lög, m.a. Torn með Natalie Imbruglia, All Around the World með Oasis, High Times með Jamiroquai, Everything's Gonna Be Alright með Sweetbox og Weird með Hanson. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt Vitund 2.699,-
Pottþétt vitund kom út í nóvember 1997, inniheldur 35 lög og skipar þann vafasama sess að vera sölulægsta Pottþétt-platan. Það hefur þó ekkert með gæðin að gera því hér er á ferðinni magnað safn meiriháttar laga. Sjáið lagalistann.
ýmsir - Pottþétt Gull 2.699,-
Pottþétt gull kom út í nóvember 1997 og inniheldur 39 lög sem allir verða að eiga, t.d. Stars með Simply Red, There Must Be an Angel með Eurithmics, Take On Me með Aha, Wonderwall með Oasis og The Road To Hell með Chris Rea. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt Rokk 2.699,-
Pottþétt rokk kom út í október 1997 og inniheldur 37 rokkara sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið vinsælir út um allan heim. Þetta er plata sem enginn pottþéttur maður getur verið án. Sjáið lagalistann og sannfærist!
ýmsir - Pottþétt Partý 2.699,-
Pottþétt partý kom út í september 1997 og inniheldur 35 pottþétt partýlög. Þetta eru lög sem allir þekkja og því hefur Skífan ákveðið að láta ábyrgð fylgja kaupunum. Ef allir skemmta sér ekki vel færðu plötuna endurgreidda. Sjáið lagalistann.
ýmsir - Pottþétt Ást 2.699,-
Kom út í júlí 1997. Glæsilegt safn fallegra rómantískra laga, bæði íslenskra og erlendra, m.a. Love Is All Around með Wet Wet Wet, Father and Son með Boyzone, Hjá þér með Sálinni, Think Twice með Celine Dion og Gentle Di Mare með Umberto Tozzi og Raf. Lagalisti.
ýmsir - Pottþétt Jól 2.699,-
Kom út fyrir jólin 1996 og inniheldur 40 pottþétt jólalög sem allir þekkja, 20 íslensk og 20 erlend. Þessi plata kemur öllum í jólaskap á svipstundu. Sjáið lagalistann hér.
ýmsir - Pottþétt Dans 2.699,-
Pottþétt dans kom út í desember 1996 og innheldur 39 dansvæna smelli, þ. á m. Seven Days and One week með B.B.E., No Good með Prodigy, Macarena með Los Del Rios, Rythm is the Dancer með Snap og Snow með Informer. Lagalisti.
Ýmsir - Pottþétt 17 2.999,-
Pottþétt 17 inniheldur mörg af vinsælustu lögum ársins 1999. Meðal flytjenda eru Lou Bega, Ricky Martin, Blur og Fatboy Slim.
Ýmsir - Pottþétt 18 2.999,-
Pottþétt 18 er kominn. Öll vinsælustu lögin í dag hér samankominn á eina frábæra safnplötu. Tilvalinn á öll heimili á landinu.
Ýmsir - Pottþétt 19 2.999,-
Öll vinsælustu lög vetrarins 1999-2000. Hér má finna lög með Tom Jones, Eiffel 65, Oasis og Védís Árnadóttur sem í gegn með laginu Hann úr söngleiknum Hryllir. Bættu þessari í Pottþétt safnið þitt!
Ýmsir - Pottþétt 20 2.999,-
Nýjasta platan í Pottþétt seríunni. Mel C, Einar og Telma, Backstreet Boys, Moloko, Fragma, Sash!, Moby, Will Smith, Christina Aguileira, All Saints, Destiny's Child og fleiri smellir. Plata sem allir verða að eiga
Ýmsir - Pottþétt 21 2.999,-
Öll vinsælustu lögin eru á Pottþétt 21. Nægir að nefna Britney Spears-Oops!...I Did It Again, Robbie Williams-Rock DJ, Sisqó-Thong Song, Bomfunk MC's-Freestyler, Kylie Minogue-Spinning Around, Mel C-I Turn To You, Modjo-Lady, Selma-Respect Yourself, Corrs-Breathless og mörg fleiri.
Ýmsir - Pottþétt 80's 2.699,-
Pottþétt 80's er hreint frábær. Þessi setning er á allra vörum enda enginn von þar sem hér er að finna lög með Human League, Kraftwerk, Madness, Duran Duran og Men At Work.
Ýmsir - Pottþétt 99 2.999,-
Pottþétt '99 inniheldur vinsælustu smellina sem omu út árið 1999. meðal flytjanda eru Blondie, Ensími, Selma, The Chemical Brothers, Gus Gus og Supergrass.
Ýmsir - Pottþétt Diskó 2 2.699,-
Hér eru öll bestu diskólögin í gegnum tíðina. Meðal lagana eru nokkur Soul og Funk lög frá flyjendum eins og Curtis Mayfield, Isaac Hayes, James Brown og Marvin Gaye. En meðal annaara flytjenda eru Sister Sledge, Kool & The Gang, Barry White, diskódrottingin Chaka Khan og Chic. Frábær partýplata sem á að vera á hverju heimili.
Ýmsir - Pottþétt Popp 2.699,-
Pottþétt popp inniheldur helstu poppsmelli seinustu ára. Þarna má finna lög með Hanson, Spice Girls, All Saints og Britney Spears.
Ýmsir - Pottþétt Vitund 2 2.699,-
Hvíldu þig frá amstri dagsins og hlustaðu á Pottþétt Vitund 2. Era, Enigma, Vangelis, Ennio Morricone, Mike Oldfield, Clannad, Friðrik Karlsson og fleiri eru á þessari safnplötu, sem gefur fyrri plötunni ekkert eftir.
ýmsir - Sælustundir 2 2.999,-

       
  Topp 10
01. Limp Bizkit
02. Tvíhöfði
03. Bubbi
04. Sálin hans Jóns ...
05. Lenny Kravitz
06. Coldplay
07. Pottþétt 21
08. Bubbi
09. Radiohead
10. Sigur Rós
  Fréttabréfið
Skráðu netfangið þitt hér og fáðu fréttirnar sendar.
  Um öryggi
Það er 100% öruggt að versla við Netverslun Skífunnar. Sjáðu hér
  Spurðu okkur
Vantar þig svar? Finnur þú ekki það sem þú leitar að?
Spurðu okkur