Sölugluggi
21. nóvember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíðu
  Möguleikar
Að kaupa

Sendu vini þínum gjöf

Skrifaðu þína eigin umsögn
  Toppurinn...
... í rokki
... í poppi
... í rappi
... í dansi
... í klassík
... í jassi/blús
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýjar sendingar
Nýtt - væntanlegt
Tilboðshorn
  Annað
Safnplötur
Kvikmyndatónlist
Verðlaunaplötur
Bara það besta
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Meðlimir
REM ofl. (Úr kvikmynd)
Man On The Moon
Útgefandi: Warner Verð: 2.199,-
Flokkur: POPP
Bónusklúbbsverð: 1.979,-
Vörunúmer:
9362474832

 

 Lagalisti:

01. Mighty Mouse Theme - The Sandpipers
02. The Great Beyond - R.E.M.
03. Kiss You All Over - Exile
04. Angela (Theme From Taxi) - Bob James
05. Tony Thrown Out
06. Man On The Moon - R.E.M.
07. This Friendly World - R.E.M., Andy & Tony
08. Miricle

  09. Lynne & Andy
10. Rose-Marie
11. Andy Gets Fired
12. I Will Survive - Tony Clifton
13. Milk & Cookies
14. Man On The Moon
15. One More Song For You - Andy Kaufman

 Um plötuna:

Hér er á ferðinni tónlist úr kvikmyndinni Man on the Moon með Jim Carrey og Courtney Love í aðalhluverkum. Tónlistin er að stærstum hluta flutt af bandarísku hljómsveitinni REM og titillagið er vissulega eitt af þekktari lögum drengjanna. Myndin fjallar um leikarann og grínistann Andy Kaufman sem meðal annars lék í sjónvarpsþáttunum Taxi sem voru á dagskrá Sýnar einu sinni með Danny Devito og Tony Danza. Svona til fróðleiks þá fjallar einmitt lagið Man On The Moon með R.E.M um Andy Kaufman. Auk titillagsins er hér að finna nýja REM-lagið The Great Beyond og glænýjan dúett Jim Carrey og Michael Stipe, This Friendly World. Þá flytur REM tríóið 5 ósungin (instrumental) lög í myndinni. Af öðrum lögum má nefna útgáfu Carreys á diskósmellinum I Will Survive.
(Skrifað 18. nóvember 1999)

 Umsagnir
  Enginn hefur skrifað umsögn um þessa plötu. Vertu fyrst(ur) til þess!