|
Safnplötur eru órjúfanlegur hluti plötuútgáfu og hér höfum við tekið saman nokkrar góðar úr ýmsum áttum, bæði erlendar og íslenskar. Athugið að þetta er auðvitað bara brot af því sem fáanlegt er í verslunum Skífunnar.
Pottþétt |
Pottþétt-plöturnar hafa verið á meðal söluhæstu platna á Íslandi undanfarin ár enda er um að ræða einstakar plötur með lagasöfnum sem hvergi er annars staðar að finna. Hér eru allar þær Pottþétt-plötur sem fáanlegar eru í dag.
|
Íslenskar safnplötur |
Hér höfum við tekið saman nokkrar góðar íslenskar safnplötur frá ýmsum tímum íslenskrar tónlistarsögu.
|
Erlendar
safnplötur |
Úrvalið af erlendum safnplötum í verslunum Skífunnar er mikið. Hér höfum við tekið saman nokkrar af þeim bestu.
|
|
|
|