Sölugluggi
15. janúar 2001


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíðu
  Möguleikar
Að kaupa

Sendu vini þínum gjöf

Skrifaðu þína eigin umsögn
  Toppurinn...
... í rokki
... í poppi
... í rappi
... í dansi
... í klassík
... í jassi/blús
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýjar sendingar
Nýtt - væntanlegt
Tilboðshorn
  Annað
Safnplötur
Kvikmyndatónlist
Verðlaunaplötur
Bara það besta
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Meðlimir
James Bond
Best Of
Útgefandi: EMI Verð: 2.199,-
Flokkur: KVIKMYNDATÓNLIST
Bónusklúbbsverð: 1.979,-
Vörunúmer:
5232942.

 

 Lagalisti:

01. James Bond Theme
02. Goldfinger
03. Nobody Does It Better
04. A View to A Kill
05. For Your Eyes Only
06. We Have All Time In The World
07. Live And Let Die
08. All Time High
09. The Living Daylights
10. License To Kill

  11. From Russia With Love
12. Thunderball
13. You Only Live Twice
14. Moonraker
15. On Her Majesty's Secret Service
16. The Man with The Golden Gun
17. Diamonds Are Forever
18. Goldeneye
19. Tomorrow Never Dies

 Um plötuna:

Hér á ferðinni er glæný safnplata með öllum lögunum úr þeim 18 Bond myndum sem hafa verið gerðar. Á meðal flytjanda eru Shirley Basey, Paul McCartney, Louis Armstrong, A-ha, Duran Duran, Gladys Knight, Tom Jones og Sheryl Crow. (Skrifað í nóvember 1999).

 Umsagnir
Stefán Friðrik Stefánsson
  Algjör skyldueign!! Hér er að finna á einni geislaplötu öll þau lög sem hafa skreytt James Bond kvikmyndirnar. Meðal þeirra eru "Goldfinger" með Shirley Bassey, "Nobody Does it Better" með Carly Simon, "Live and Let Die" með Paul McCartney og Wings, "GoldenEye" með rokkömmunni Tinu Turner, "The World is Not Enough" með Garbage, og mörg fleiri úrvalslög. Þeir sem eru aðdáendur Bond myndanna mega alls ekki láta þennan kostagrip úr höndum sér ganga. Þið sem viljið eignast Bond-lögin, ekki hika við að kaupa þennan gæðadisk. (9.9.2000)