Tommy Lee Jones og Will Smith eru mættir aftur í svörtu og svalari en nokkru sinni fyrr. Tvöfalt betri en fyrsta myndin, stútfull af spennu, gríni, geggjuðum geimverum og pottþéttri tónlist...
Músin sem allir elska, Stuart Little, lendir í endalausum ævintýrum með fuglinum Margalo - flýgur flugvél, spilar fótbolta, fer á hjólabretti og margt fleira. Fjölskyldumynd eins og þær gerast bestar!
Peter Parker er munaðarlaus ungur námsmaður sem býr hjá frændfólki sínu í Queenshverfi í New York og dreymir um að gerast atvinnuljósmyndari. Dag einn fer hann með skólafélögum sínum í heimsókn á líftæknistofnun...(meira)