Grand Theft Auto Vice City er framhald vinsćlasta PlayStation 2 leiks allra tíma eđa Grand Theft Auto 3. Leikurinn gerist á níunda áratugnum og er allt útlit hans og tónlist í ţeim anda. Samfara leiknum eru gefnir út 7 mismunandi geislaplötur...
Frábćrt “sándtrakk” úr ţessari stórfenglegu mynd sem verđur frumsýnd hér á landi um Jólin. Inniheldur m.a. fjögur glćný sungin lög og ţ.á.m. er nýja lagiđ međ Emilíönu Torrini, Gollum’s Song....
Eftir ađ hljómsveitin System Of A Down lauk upptökum á metsöluplötunni “Toxicity” láku nokkur ókláruđ lög á netiđ í óţökk piltanna. Nú hafa ţeir hins vegar tekiđ ţau upp aftur međ ađstođ Rick Rubin og klárađ fyrir ţessa nýju plötu...