Framhaldið af besta Rallíleik allra tíma er loks orðið að veruleika. Hér er heimsmeistarakeppnin í Rallí tekin frá öllum hliðum og er WRC 2 Extreme eini leikurinn sem ber leyfi Heimsmeistarakeppninnar....
Byggður á metsölumynd Steven Spielberg, Minority Report, og er eini leikurinn þar sem leikmenn geta endurlifað atburði myndarinnar með því að samtvinna slagsmál og framtíðar vopn og græjur úr myndinni....
Ókrýndur konungur hjólabrettaleikjanna er án nokkurs vafa Tony Hawk og nú er hann mættur í fjórða sinn í leiknum Tony Hawk’s Pro Skater 4 fyrir leikjatölvurnar. Eins og góðu framhaldi sæmir hefur grafík leiksins verið uppfærð og borðin stækkuð...