Jonathan Ecks (Antonio Banderas) hjá FBI ţarf ađ vinna međ erkióvin sínum, Sever (Lucy Liu), til ađ stöđva sameiginlegan óvin. Ţetta mikla illmenni hefur ţróađ stórhćttulegan útbúnađ sem ógnar lífi ţúsunda manna. Ţínir verstu óvinir eru vinirnir sem ţú hefur svikiđ - súpersvöl mynd sem er frumsýnd 14. febrúar í Smárabíói.
Ţegar Switchblade, tćknilegasta og leynilegasta flugvél sem framleitt hefur veriđ, er stoliđ frá bandarískum stjórnvöldum, er einn besti njósnarinn settur í máliđ, Alex Scott (Owen Wilson). Ţađ síđasta sem hann bjóst viđ var ađ fá hrokafullan borgara, heimsmeistarann í boxi, Kelly Robinson (Eddie Murphy), međ sér í leynilega njósnaferđ. Verkefni ţeirra er einfalt - hćfileikar og húmor - ađ ná Arnold Gundar, einum hćttulegasta vopnasala veraldar, og stöđva áćtlanir hans međ flugvélina. Geggjuđ gaman-spennumynd međ tveimur frábćrum leikurum. Frumsýnd 7. febrúar í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri.
Frábćr söngleikur í anda Moulin Rouge sem gerist í Chicago áriđ 1920 ţar sem allt er nánast leyfilegt! Myndin segir frá söngdísinni Velmu Kelly sem leikin er af hinn gullfallegu Catharine Zetu-Jones og draumórastúlkunni Roxanne "Roxie" Hart sem leikin er af hinni hćfileikaríku Renée Zellweger sem báđar sitja inn í fangelsi fyrir morđ. Velma drap eiginmanninn sem hélt framhjá og Roxie skaut kćrastann í ćđiskasti ţó hún vćri sjálf gift!. Nú eru góđ ráđ dýr og leynast ţau í lögfrćđinginum Billy Flynn (leikinn af Richard Gere). Enn hann er ekki allur ţar sem hann er séđur. Tilnefnd til 8 Golden Globe verđlauna og fékk ţrjú.