Loksins, loksins eru þessir tónleikar með hljómsveitinni Staind komnir út. Meðal laga sem þeir taka eru Home, Me, Pressure, Excess Baggage, Suffer, Waster, Eppiphany, It's Been A While, Can't Believe, Fade og Outside...
Hinn ómótstæðilegi njósnari og heimsborgari Austin Powers er hér mættur í þriðja skiptið. Enn sem fyrr er Mike Myers allt í öllu, skrifar handrit og leikur tiltilhlutverkið ásamt nokkrar persónur til viðbótar...
Peter Parker er munaðarlaus ungur námsmaður sem býr hjá frændfólki sínu í Queenshverfi í New York og dreymir um að gerast atvinnuljósmyndari. Dag einn fer hann með skólafélögum sínum í heimsókn á líftæknistofnun...(meira)