Á ţessari endurútgáfu á ţessu meistarastykki hafa hljómgćđin veriđ bćtt verulega, 36 bćklingur fylgir plötunni međ öllum textum og upplýsingum um plötuna, ţ.e. tilurđ hennar ofl..
Hér á ţessari mögnuđu plötu frá Valgeiri Guđjónssyni tekur hann sín uppáhaldslög í gegnum tíđina. Hér má finna lög međ Spilverkinu, Jólí og Kóla, Hrekkjusvínunum, Stuđmönnum og svo nokkur frá sólóferlinum...
Hér er komin út glćsileg safnplata međ hljómsveitinni Trúbrot. Gripurinn inniheldur bestu og vinsćlustu lög sveitarinnar frá 4 ára ferli ţeirra. Í bćklingi plötunnar er ađ finna sjaldgćfar ljósmyndir og sögu hljómsveitarinnnar.