Flytjandi - Titill |
Verð |
|
|
Björgvin Halldórsson og fleiri - Jólagestir 1 |
1.599,-
|
|
Fyrsta platan sem Björgvin Halldórsson gerđi undir samheitinu Jólagestir náđi gífurlegum vinsćldum og lagđi grunninn ađ ţessari vinsćlu seríu. Inniheldur m.a. hiđ geysivinsćla lag Svona eru jólin í flutningi Björgvins, Eyjólfs Kristjánssonar og kórs Öldutúnsskóla. |
Björgvin Halldórsson og fleiri - Jólagestir 3 |
1.599,-
|
|
Björgvin Halldórsson - nafniđ tryggir gćđin! Á ţessari frábćru plötu er m.a. ađ finna hin vinsćlu lög Ţú og ég og jól í flutningi Svölu Björgvinsdóttur, Ef ég nenni í flutningi Helga Björnssonar og Svo koma jólin sem Björgvin syngur sjáfur. |
Björgvin Halldórsson og fleiri - Allir fá ţá eitthvađ fallegt |
1.599,-
|
|
Allir fá ţá eitthvađ falleg er einstaklega góđ plata sem náđi miklum vinsćldum ţegar hún kom fyrst út áriđ 1989 og hefur haldiđ ţeim vinsćldum síđan enda eru lög eins og Ţú komst međ jólin til mín, Ég hlakka svo til o.fl. í stöđugri spilun um hver jól. |
Eddukórinn - Jól |
999,-
|
|
Ţessi plötu Eddukórsins gaf Svavar Gests út áriđ 1971 og hún var síđan endurútgefin hjá hljóplötuútáfunni Spor áriđ 1993. Hér flytur kórinn 12 erlend jóla- og hátíđarlög viđ texta Friđriks G. Ţórleifssonar sem eiga ţađ sameiginlegt ađ bera međ sér hina einu sönnu jólastemmningu. |
Diddú - Jólastjarna |
1.599,-
|
|
Örugglega ein glćsilegasta og eigulegasta jólaplata sem gefin hefur veriđ út hérlendis. Diddú og félagar úr Simfóníuhljómsveit Íslands flytja sígild jólalög eins og Helga nótt, Nóttin var sú ágćt ein, Ţađ á ađ gefa börnum brauđ, Ţorláksmessukvöld og fleiri alţekkt erlend jólalög viđ nýja texta Jónasar Friđriks. Himnesk jólastemming langt fram á nćstu öld. |
Ellý Vilhjálms - Jólafrí |
1.599,-
|
|
Gullfalleg plata frá hinni ástsćlu söngkonu Ellý Vilhjálms sem hér syngur af ţeirri tilfinningu sem einkenndi hana eina. Platan kom út áriđ 1988 og ćtti tvímćlalaust ađ vera til í hverju íslensku jólaplötusafni. |
Ellý og Vilhjálmur - Syngja Jólalög |
1.599,-
|
|
Ţeir eru ófáir sem skipa ţessari plötu á bekk međ bestu jólaplötum sem komiđ hafa út á Íslandi. Öll lögin á plötunni eru fyrir löngu kunn og flutningur ţeirra Ellyar og Vilhjálms hreint út sagt óviđjafnanlegur. Ef ţú vilt bara eiga eina jólaplötu ţá ćtti ţađ ađ vera ţessi! |
Fóstbrćđur - Međ Helgum Hljóm |
999,-
|
|
Ţessi plata kom út áriđ 1981 og var endurútgefin áriđ 1991 í endurbćttum hljómgćđum. Hér flytur Karlakórinn Fóstbrćđur 16 jóla- og helgilög sem eru hvert öđru fegurri. 16 laga hátíđarplata fyrir alla unnendur kórsöngs. |
ýmsir - Jólaball međ Giljagaur |
1.599,-
|
|
Einstaklega skemmtileg jólaballplata međ 24 sígildum jólalögum sem allir kunna. Flutningur er í höndum Einars Júlíussonar og stúlknakórs, en Ţórir Baldursson sá um útsetningar. |
ýmsir - Jólastrengir |
999,-
|
|
Tvímćlalaust ein besta og vinsćlasta jólaplata sem komiđ hefur út á Íslandi. Platan kom fyrst út áriđ 1977, varđ strax afar vinsćl og er nú orđin sígild. Smelltu á heiti plötunnar til ađ sjá lagalistann. |
Karlakór Reykjavíkur - Jól jól skínadi skćr |
2.199,-
|
|
Karlakór Reykjavíkur, undir stjórn Friđriks S. Kristinssonar, ásamt einsöngvurunum Óskari Péturssyni, Signýju Sćmundsdóttur og Björku Jónsdóttur senda hér frá sér afar hátíđlega og fallega jólaplötu sem inniheldur m.a. lögin Međ gleđiraust og helgum hljóm, Vakna, Síons verđir kalla, Ave María og Ó, helga nótt. |
Kristján Jóhannsson - Helg eru jól |
1.599,-
|
|
Hér flytur stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson ásamt Mótettukór Hallgrímskirkju og fleirum nokkur vel valin hátíđarlög úr ýmsum áttum. Inniheldur m.a. íslenska ţjóđsönginn í stórkostlegri túlkun Kristjáns. |
ýmsir - Pottţétt Jól |
2.699,-
|
|
Ein glćsilegasta jólasafnplata sem sett hefur veriđ saman hér á landi. Hér má finna öll vinsćlustu íslensku jólalögin og ađ auki sívinsćl jólalög frá erlendum flytjendum. Saman eru hér í einum pottţéttum pakka, 40 jólalög sem ilma af jólaskrauti og smákökubakstri. |
ýmsir - Pottţétt Jól 2 |
2.699,-
|
|
Pottţétt jólasafnplata. Flytjendur eru m.a.: Pálmi Gunnarsson, Ţú og ég, Helgi Björnsson, Björgvin Halldórsson, Diddú, Ríó tríó, Ragnhildur Gísladóttir, Hljómar, Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Egill Ólafsson, Queen, David Bowie, Bing Crosby, Nat King Cole, Dean Martin, Willie Nelson, Boney M og Harry Belafonte. |
Rúdólf - Jólasöngvar |
1.599,-
|
|
Hinn blandađi söngkvartett Rúdolf flytur 20 ţekkta erlenda og íslenska jólasöngva af smekkvísi og einstöku nćmi. Margir ţessara söngva hafa veriđ raddsettir á nýjan leik og ađrir fengiđ nýja texta og hljóma ferskari en nokkru sinni fyrr. |
Rúdólf - Jólavaka |
999,-
|
|
Rammíslensk jólalög, bćđi ný og gömul í skemmtilegum flutningi söngkvartettsins Rúdolfs. Hér má finna Grýlukvćđi, Jólin alls stađar, Hrekkjusvínalagiđ Grýla, Jólakötturinn, Jólakvöld, Álfareiđin (Stóđ ég úti í tungsljósi) og fleiri góđ lög. |
ýmisr - Senn Koma Jólin |
999,-
|
|
11 laga jólaplata međ íslenskum og erlendum jólalögum. Flytjendur eru Björgvin Halldórsson, Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir, Laddi, Sigga Beinteins, Stefán Hilmarsson, Margrét Eir og Helga Möller. |
ýmsir - Jólasveinar einn og átta |
999,-
|
|
Á ţessari skemmtileg jólasafnplötu er ađ finna 20 lög úr ýmsum áttum sem eru sniđin fyrir börn. Inniheldur m.a. leikskólasyrpu og fjölmörg ţekkt lög eins og Snćfinnur snjókarl, Út međ jólaköttinn, Leppur skreppur og leiđindaskjóđa og Sveinn minn jóla. Tilvalin fyrir börnin. |
Sinfóníuhljómsveit Íslands - Hvít jól |
1.599,-
|
|
Hér flytur Sinfóníuhljómsveit Íslands 14 ţekkt jólalög undir stjórn Ed Welch. Umsjón međ gerđ plötunnar og upptökustjórn var í öruggum höndum Björgvins Halldórssonar. Frábćr plata fyrir ţá sem vilja jólalög í klassískum útsetningum. |
ýmsir - Gleđileg Jól |
1.499,-
|
|
Stórgóđ jólaplata sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara. Á međal flytjanda eru Rúnar Júlíusson, María Baldursdóttir, Geimsteinn, Björgvin Halldórsson og Hljómar. |
Björgvin Halldórsson - Bestu jólalög Björgvins |
2.999,-
|
|
Á undanförnum árum hefur Björgvin Halldórsson sungiđ sig inn í hug og hjörtu fólks yfir hátíđirnar međ frábćrum flutningi sínum á klassískum jólalögum sem og nýrri lögum, sem Björgvin hefur annađhvort samiđ sjálfur eđa fengiđ úr smiđju annara lagahöfunda. Á ţessarri tvöföldu plötu eru flest ţessarra laga og eru flytjendur ásamt Björgvini ţau Sigrún Hjálmtýsdóttir, Helgi Björnsson, Eyjólfur Kristjánsson, Bjarni Arason, Svala Björgvinsdóttir, Ruth Reginalds ofl. |
Erdna Varđardóttir - Jólanótt |
2.199,-
|
|
Jólanótt er skemmtileg og vönduđ íslensk jólaplata, ţar sem Erdna Varđardóttir syngur vel ţekkt jólalög í nýjum búningi. Erdna er án efa ein af okkar bestu gospel söngkonum og hefur sungiđ gospel tónlist bćđi opinberlega og inn á geislaplötur. Haukur Pálmason sá um tónlistina. |